Höfða mál til að afhenda Lilju kirkju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. desember 2020 10:47 Umrædd kirkja sést hér fyrir miðri mynd. Wikimedia/Hansueli Krapf Hofssókn á Hofsósi hefur skorað á alla þá sem telja sig vera eigendur eða eiga rétt til Hofskirkju að gefa sig fram, sem hluti af dómsmáli sem miðar að því að afhenda athafnakonunni Lilju Pálmadóttur kirkjuna. RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar. Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar.
Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira