Skipverji á Sigurði VE bitinn af hámeri Birgir Olgeirsson skrifar 23. desember 2020 10:43 Talið var að hámerin væri dauð en svo reyndist ekki vera þegar ýta átti henni frá borði. Vísir/Getty „Hann á að ná sér að fullu,“ segir Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins, um skipverja á uppsjávarskipinu Sigurði VE sem var bitinn af hámeri. Greint var fyrst frá þessu atviki á vef 200 mílna á mbl.is. Skipið var á veiðum á kolmunnamiðum suður af Færeyjum í lok nóvember. Hámeri kom upp með trollinu og virtist fiskurinn dauður. Skipverjinn ætlaði að koma honum fyrir borð en þá beit hámerin hann í vinstri höndina. Blæddi mikið úr skipverjanum og sködduðust vöðvar. Hann var fluttur á sjúkrahús í Þórshöfn í Færeyjum þar sem gert var að sárum skipverjans. Sigurður VE er í eigu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri segir skipverjann ekki hafa verið í hættu á að missa handlegg eða putta, þó þetta hafi sannarlega litið illa út. Hann segir útgerðina hafa fengið þær fréttir að skipverjinn muni ná sér að fullu, en hann er þó enn óvinnufær. Stefán segir þetta þó óalgengt. „Hákarlategundir á þessu slóðum sækja ekki í fólk, og í þessu tilviki er einfaldlega verið að ýta fisknum frá borði og þá er glefsað í skipverjann,“ segir Stefán. Hámerin sleppti fljótlega takinu á skipverjanum. Stefán segir margt gerast til sjós og sjómenn þurfi að hafa varann á þegar verið er að gera að afla. Steinbítur og hlýri geti til að mynda bitið sig fasta þó það sé búið að slægja þá. „Menn þurfa að passa sig á svoleiðis kvikindum.“ Hámeri er oftast um 2 – 3 metrar á lengd og finnst bæði í vestan- og austanverðu N-Atlantshafinu. Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Greint var fyrst frá þessu atviki á vef 200 mílna á mbl.is. Skipið var á veiðum á kolmunnamiðum suður af Færeyjum í lok nóvember. Hámeri kom upp með trollinu og virtist fiskurinn dauður. Skipverjinn ætlaði að koma honum fyrir borð en þá beit hámerin hann í vinstri höndina. Blæddi mikið úr skipverjanum og sködduðust vöðvar. Hann var fluttur á sjúkrahús í Þórshöfn í Færeyjum þar sem gert var að sárum skipverjans. Sigurður VE er í eigu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri segir skipverjann ekki hafa verið í hættu á að missa handlegg eða putta, þó þetta hafi sannarlega litið illa út. Hann segir útgerðina hafa fengið þær fréttir að skipverjinn muni ná sér að fullu, en hann er þó enn óvinnufær. Stefán segir þetta þó óalgengt. „Hákarlategundir á þessu slóðum sækja ekki í fólk, og í þessu tilviki er einfaldlega verið að ýta fisknum frá borði og þá er glefsað í skipverjann,“ segir Stefán. Hámerin sleppti fljótlega takinu á skipverjanum. Stefán segir margt gerast til sjós og sjómenn þurfi að hafa varann á þegar verið er að gera að afla. Steinbítur og hlýri geti til að mynda bitið sig fasta þó það sé búið að slægja þá. „Menn þurfa að passa sig á svoleiðis kvikindum.“ Hámeri er oftast um 2 – 3 metrar á lengd og finnst bæði í vestan- og austanverðu N-Atlantshafinu.
Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira