Stefna nú að samkomulagi fyrir jól Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 09:30 Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, sagði leiðina að samningi þrönga. Getty/Thierry Monasse Bretar segja nauðsynlegt að Evrópusambandið breyti um stefnu í viðræðunum ef samningar eiga að nást. Samningsaðilar munu funda næstu daga og stefna að því ákveða fyrir jól hvort mögulegt sé að komast að samkomulagi. Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir þetta vera sannleiksstund fyrir viðræðurnar. Það væri enn möguleiki að ná samningi en leiðin væri „afar þröng“ eins og staðan væri núna. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan Evrópusambandsins fullyrða að ekkert gangi í viðræðunum. Fleira stæði út af en veiði í breskri lögsögu þar sem Bretar hefðu sett fram fleiri kröfur og enn ætti eftir að finna jafnvægispunkt upp á framhaldið að gera. Þá segir heimildarmaður innan bresku ríkisstjórnarinnar að ómögulegt að ná samningi án þess að Evrópusambandið sýni sveigjanleika. Kröfur sambandsins séu ósamrýmanlegar því sjálfstæði sem Bretar stefna að. „Við þurfum að ná réttum samningi sem byggir á þeim skilmálum sem virða vilja bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir heimildarmaðurinn. „Við getum ekki samþykkt samning sem gerir okkur ókleift að stýra eigin landslögum og sjálfstæði.“ Boris Johnson forsætisráðherra hefur lofað því að halda viðræðunum áfram en gerði þann fyrirvara að enn ætti eftir að ná samkomulagi um mikilvæg atriði Brexit Evrópusambandið Bretland Tengdar fréttir Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20 Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00 Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir þetta vera sannleiksstund fyrir viðræðurnar. Það væri enn möguleiki að ná samningi en leiðin væri „afar þröng“ eins og staðan væri núna. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan Evrópusambandsins fullyrða að ekkert gangi í viðræðunum. Fleira stæði út af en veiði í breskri lögsögu þar sem Bretar hefðu sett fram fleiri kröfur og enn ætti eftir að finna jafnvægispunkt upp á framhaldið að gera. Þá segir heimildarmaður innan bresku ríkisstjórnarinnar að ómögulegt að ná samningi án þess að Evrópusambandið sýni sveigjanleika. Kröfur sambandsins séu ósamrýmanlegar því sjálfstæði sem Bretar stefna að. „Við þurfum að ná réttum samningi sem byggir á þeim skilmálum sem virða vilja bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir heimildarmaðurinn. „Við getum ekki samþykkt samning sem gerir okkur ókleift að stýra eigin landslögum og sjálfstæði.“ Boris Johnson forsætisráðherra hefur lofað því að halda viðræðunum áfram en gerði þann fyrirvara að enn ætti eftir að ná samkomulagi um mikilvæg atriði
Brexit Evrópusambandið Bretland Tengdar fréttir Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20 Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00 Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20
Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00
Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44