Meiddist í þýðingarlitlum leik í Danmörku og gæti nú misst af leik helgarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2020 11:45 Jota hefur verið frábær það sem af er tímabili. vísir/Getty Diogo Jota hefur byrjað tímabilið frábærlega með Englandsmeisturum Liverpool en hann gæti nú misst af leik liðsins um helgina vegna meiðsla á hné. Jota spilaði nær allan leikinn í 1-1 jafnteflinu gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur gagnrýnt leikjaálag ensku stórliðanna undanfarið en spilaði þó nokkrum af sínum sterkustu mönnum í leik vikunnar. Leikurinn skipti Liverpool engu máli hvað varðar stöðu í riðlinum en liðið var þegar búið að tryggja sér toppsætið og þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Undir lok leiks gegn Midtjylland haltraði Jota svo af velli vegna meiðsla á hné og nú er óvíst að hann nái leik Liverpool gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Staðarblaðið Liverpool Echo telur það öruggt að Portúgalinn verði ekki með. Vefsíðan Physio Room – sem heldur utan um öll meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – telur hins vegar um 50 prósent líkur að vængmaðurinn knái verði með Liverpool á morgun. Diogo Jota has a knee injury. He is set to miss the Fulham game. Liverpool are waiting for the problem sustained against Midtjylland to settle down before finding out how serious it is.— paul joyce (@_pauljoyce) December 12, 2020 Jota er sem stendur einn níu leikmanna sem er annað hvort tæpur eða meiddur á þessari stundu. Markvörðurinn Alisson hefur misst af síðustu þremur leikjum en það hefur ekki komið að sök þar sem Caoimhín Kelleher hefur staðið sig með prýði. Brasinn gæti snúið aftur í markið á morgun. Alex Oxlade-Chamberlain er byrjaður að æfa að nýju eftir meiðsli á hné og gæti hann jafnvel verið í hóp á morgun. Aðrir leikmenn eru meiddir til lengri tíma og þar má nefna Thiago Alcântara, Virgil van Dijk, James Milner, Xerdan Shaqiri, Joe Gomez og Konstantinos Tsimikas. Liverpool er sem stendur í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig að loknum 11 umferðum. Tottenham Hotspur er á toppi deildarinnar með jafn mörg stig en betri markatölu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10. desember 2020 13:00 Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9. desember 2020 19:55 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Sjá meira
Jota spilaði nær allan leikinn í 1-1 jafnteflinu gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur gagnrýnt leikjaálag ensku stórliðanna undanfarið en spilaði þó nokkrum af sínum sterkustu mönnum í leik vikunnar. Leikurinn skipti Liverpool engu máli hvað varðar stöðu í riðlinum en liðið var þegar búið að tryggja sér toppsætið og þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Undir lok leiks gegn Midtjylland haltraði Jota svo af velli vegna meiðsla á hné og nú er óvíst að hann nái leik Liverpool gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Staðarblaðið Liverpool Echo telur það öruggt að Portúgalinn verði ekki með. Vefsíðan Physio Room – sem heldur utan um öll meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – telur hins vegar um 50 prósent líkur að vængmaðurinn knái verði með Liverpool á morgun. Diogo Jota has a knee injury. He is set to miss the Fulham game. Liverpool are waiting for the problem sustained against Midtjylland to settle down before finding out how serious it is.— paul joyce (@_pauljoyce) December 12, 2020 Jota er sem stendur einn níu leikmanna sem er annað hvort tæpur eða meiddur á þessari stundu. Markvörðurinn Alisson hefur misst af síðustu þremur leikjum en það hefur ekki komið að sök þar sem Caoimhín Kelleher hefur staðið sig með prýði. Brasinn gæti snúið aftur í markið á morgun. Alex Oxlade-Chamberlain er byrjaður að æfa að nýju eftir meiðsli á hné og gæti hann jafnvel verið í hóp á morgun. Aðrir leikmenn eru meiddir til lengri tíma og þar má nefna Thiago Alcântara, Virgil van Dijk, James Milner, Xerdan Shaqiri, Joe Gomez og Konstantinos Tsimikas. Liverpool er sem stendur í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig að loknum 11 umferðum. Tottenham Hotspur er á toppi deildarinnar með jafn mörg stig en betri markatölu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10. desember 2020 13:00 Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9. desember 2020 19:55 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Sjá meira
Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57
Salah fljótastur og markahæstur hjá Liverpool í Meistaradeildinni Mohamed Salah skráði sig í sögubækurnar er hann kom Liverpool er liðið mætti Midtjylland frá Danmörku á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöld. Markið dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 10. desember 2020 13:00
Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld. 9. desember 2020 19:55