Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 22:30 Bára Kristbjörg var ráðin sem þjálfari Augnabliks undir lok október mánaðar. Hún hefur nú sagt upp samningi sínum til að fara til Svíþjóðar að þjálfa. Breiðablik Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár. Bára Kristbjörg vakti mikla athygli sem einn af sérfræðingum Pepsi Max Markanna í sumar. Eftir að Íslandsmót karla og kvenna voru blásin af var Bára ráðin þjálfara Augnabliks, systurfélags Breiðabliks, í Lengjudeild kvenna. Greint var frá þessu á Facebook-síðu knattspyrnudeildar Breiðabliks í dag. Hún mun þó ekki stýra félaginu næsta sumar þar sem hún er á leið til Svíþjóðar. Bára Kristbjörg verður sjötti Íslendingurinn á launaskrá félagsins. Hún samdi við félagið til eins árs. „Þetta var nú ekki flóknara en það að Beta [Elísabet Gunnarsdóttir] hafði samband og spurði hvort ég hefði áhuga,“ sagði Bára í stuttu spjalli við Vísi um hvernig það hefði komið til að hún væri nýr þjálfari U17 og U19 ára liðs Kristianstad. „Ég vil bara koma á framfæri miklu þakklæti til stjórnar Breiðabliks/Augnabliks og hvernig hún tók í það þegar að mér var boðin þjálfarastaða erlendis. Ég var auðvitað nýbúin að ráða mig hjá þeim og þetta var alls ekki í kortunum þegar ég réði mig,“ segir Bára um vistaskiptin. „Svo kemur þessi staða skyndilega upp og eðlilega var þetta freistandi fyrir mig persónulega. Stjórn Augnabliks/Breiðabliks hefur stutt algjörlega við bakið á mér í þessu ferli og það er alls ekki sjálfsagt í svona málum. Í framhaldinu langar mig að óska Breiðablik/Augnablik alls hins besta á komandi tímabili,“ bætti hin 31 árs gamla Bára Kristbjörg við að endingu. Eins og áður sagði er Bára að fara í mikið Íslendingalið. Elísabet er sem fyrr aðalþjálfari liðsins, Björn Sigurbjörnsson er aðstoðarþjálfari liðsins og yfirmaður akademíunnar. Kristín Hólm Geirsdóttir er styrktarþjálfari hjá félaginu. Þá leika þær Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir með liðinu. Kristianstad tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og því bjartir tímar framundan hjá liðinu. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Bára Kristbjörg vakti mikla athygli sem einn af sérfræðingum Pepsi Max Markanna í sumar. Eftir að Íslandsmót karla og kvenna voru blásin af var Bára ráðin þjálfara Augnabliks, systurfélags Breiðabliks, í Lengjudeild kvenna. Greint var frá þessu á Facebook-síðu knattspyrnudeildar Breiðabliks í dag. Hún mun þó ekki stýra félaginu næsta sumar þar sem hún er á leið til Svíþjóðar. Bára Kristbjörg verður sjötti Íslendingurinn á launaskrá félagsins. Hún samdi við félagið til eins árs. „Þetta var nú ekki flóknara en það að Beta [Elísabet Gunnarsdóttir] hafði samband og spurði hvort ég hefði áhuga,“ sagði Bára í stuttu spjalli við Vísi um hvernig það hefði komið til að hún væri nýr þjálfari U17 og U19 ára liðs Kristianstad. „Ég vil bara koma á framfæri miklu þakklæti til stjórnar Breiðabliks/Augnabliks og hvernig hún tók í það þegar að mér var boðin þjálfarastaða erlendis. Ég var auðvitað nýbúin að ráða mig hjá þeim og þetta var alls ekki í kortunum þegar ég réði mig,“ segir Bára um vistaskiptin. „Svo kemur þessi staða skyndilega upp og eðlilega var þetta freistandi fyrir mig persónulega. Stjórn Augnabliks/Breiðabliks hefur stutt algjörlega við bakið á mér í þessu ferli og það er alls ekki sjálfsagt í svona málum. Í framhaldinu langar mig að óska Breiðablik/Augnablik alls hins besta á komandi tímabili,“ bætti hin 31 árs gamla Bára Kristbjörg við að endingu. Eins og áður sagði er Bára að fara í mikið Íslendingalið. Elísabet er sem fyrr aðalþjálfari liðsins, Björn Sigurbjörnsson er aðstoðarþjálfari liðsins og yfirmaður akademíunnar. Kristín Hólm Geirsdóttir er styrktarþjálfari hjá félaginu. Þá leika þær Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir með liðinu. Kristianstad tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og því bjartir tímar framundan hjá liðinu.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti