Man ekki eftir því þegar hann varð heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 09:01 Steve Thompson með heimsbikarinn sem hann man ekkert eftir að hafa unnið. Getty/David Rogers Rúgbý leikmenn hafa snúið sér til lögfræðinga með það í huga að sækja sér bætur vegna höfuðskaða sem þeir hafa orðið fyrir á sínum ferlum í íþróttinni. Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson. Rugby Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson.
Rugby Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira