Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:45 Kári Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking EPA-EFE/Tibor Illyes Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira