Dagskráin í dag: Real Madrid í Donetsk, Liverpool á heimavelli og Martin gegn Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 06:00 Jurgen Klopp þarf þrjú stig gegn Ajax í kvöld. Andrew Powell/Getty Images Fótbolti, körfubolti og NFL er hægt að finna á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti