Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2020 06:44 Sunneva Dögg Robertson, kærasta Tryggva Snæs Hlinasonar, stödd á æskuheimili hans í Svartárkoti. Arnar Halldórsson Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu. „Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva: Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
„Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva:
Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51
Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51