Börnum rænt og þau seld fyrir 55 þúsund krónur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2020 19:59 Börn að leik í Naíróbí. Unsplash/bennett tobias Stjórnvöld í Kenía hafa fyrirskipað rannsókn á þjófnaði og sölu barna í kjölfar uppljóstrana BBC. Í umfjöllun BBC kom m.a. fram að börnum væri stolið eftir pöntun á opinberum spítala í Naíróbí. Rannsókn þáttagerðamanna BBC Africa Eye leiddi í ljós hvernig starfsmaður sjúkrahússins notaði lögmæta pappíra til að fá forræði yfir tveggja vikna dreng og selja hann í kjölfarið blaðamanni sem hafði villt á sér heimildir. Simon Chelugui, atvinnu- og félagsmálaráðherra, sagði á blaðamannafundi í dag að seljendur og kaupendur bæru jafna ábyrgð. Þá lofaði hann að málið yrði rannsakað ofan í kjölinn. Samkvæmt umfjöllun BBC er börnum stolið frá heimilislausum konum og frá ólöglegum fæðingamiðstöðvum. Hægt er að fá barn fyrir 55 þúsund krónur. Hið tveggja vikna gamla barn, sem Fred Laparan, félagsráðgjafi á Mama Lucy Kibaki-spítalanum í Naíróbí, stal var selt blaðamönnunum á 360 þúsund krónur. Engar opinberar tölur eru til um barnsrán í Kenía en samtökin Missing Child Kenía segjast hafa komið að 600 málum á síðustu þremur árum. BBC greindi frá. Ofbeldi gegn börnum Kenía Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Stjórnvöld í Kenía hafa fyrirskipað rannsókn á þjófnaði og sölu barna í kjölfar uppljóstrana BBC. Í umfjöllun BBC kom m.a. fram að börnum væri stolið eftir pöntun á opinberum spítala í Naíróbí. Rannsókn þáttagerðamanna BBC Africa Eye leiddi í ljós hvernig starfsmaður sjúkrahússins notaði lögmæta pappíra til að fá forræði yfir tveggja vikna dreng og selja hann í kjölfarið blaðamanni sem hafði villt á sér heimildir. Simon Chelugui, atvinnu- og félagsmálaráðherra, sagði á blaðamannafundi í dag að seljendur og kaupendur bæru jafna ábyrgð. Þá lofaði hann að málið yrði rannsakað ofan í kjölinn. Samkvæmt umfjöllun BBC er börnum stolið frá heimilislausum konum og frá ólöglegum fæðingamiðstöðvum. Hægt er að fá barn fyrir 55 þúsund krónur. Hið tveggja vikna gamla barn, sem Fred Laparan, félagsráðgjafi á Mama Lucy Kibaki-spítalanum í Naíróbí, stal var selt blaðamönnunum á 360 þúsund krónur. Engar opinberar tölur eru til um barnsrán í Kenía en samtökin Missing Child Kenía segjast hafa komið að 600 málum á síðustu þremur árum. BBC greindi frá.
Ofbeldi gegn börnum Kenía Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira