Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 07:30 Javier Mascherano fagnar hér sigri í Meistaradeildinni með Barcelona árið 2015 en með honum á myndinni eru meðal annars þeir Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez. Getty/Laurence Griffiths Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti