Heimir tók fram skóna og mætti Xavi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 20:01 Hvernig ætli Heimi Hallgrímssyni hafi gengið að eiga við Xavi. vísir/getty/vilhelm Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar, tók fram takkaskóna í gær og mætti ekki ómerkari manni en Xavi. Þjálfararnir í katörsku úrvalsdeildinni komu saman í gær, skiptu í tvö lið og skelltu sér út á grasið. Heimir var m.a. í liði með Slavisa Jokanovic og Sabri Lamouchi. Jokanovic, sem er þjálfari Al-Gharafa, lék um tíma með Chelsea og varð Spánarmeistari með Deportivo La Coruna. Þá lék hann 64 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Lamouchi, sem þjálfar Al-Duhail, lék m.a. með Parma og Inter og á tólf landsleiki fyrir Frakkland á ferilskránni. Besti leikmaðurinn á vellinum var í hinu liðinu, sjálfur Xavi, þjálfari Al-Sadd. Hann átti frábæran feril með Barcelona og spænska landsliðinu og vann allt sem hægt er að vinna. Heimir lék lengst af ferilsins með ÍBV en síðasti leikur hans var með KFS sumarið 2007. photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff1/3 pic.twitter.com/Ksejzm3Fyb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff2/3 pic.twitter.com/MtrM4zcuDQ— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff3/3 pic.twitter.com/lo6fGCHJvb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 Strákarnir hans Heimis í Al-Arabi eru í 7. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Liðið tryggði sér sæti í úrslitum Emír-bikarsins í Katar í síðustu viku. Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi í 2-0 sigri á Al-Markhiya. Heimir er með tvo Íslendinga sér til aðstoðar hjá Al-Arabi, þá Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, og Bjarka Má Ólafsson. Katarski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar, tók fram takkaskóna í gær og mætti ekki ómerkari manni en Xavi. Þjálfararnir í katörsku úrvalsdeildinni komu saman í gær, skiptu í tvö lið og skelltu sér út á grasið. Heimir var m.a. í liði með Slavisa Jokanovic og Sabri Lamouchi. Jokanovic, sem er þjálfari Al-Gharafa, lék um tíma með Chelsea og varð Spánarmeistari með Deportivo La Coruna. Þá lék hann 64 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Lamouchi, sem þjálfar Al-Duhail, lék m.a. með Parma og Inter og á tólf landsleiki fyrir Frakkland á ferilskránni. Besti leikmaðurinn á vellinum var í hinu liðinu, sjálfur Xavi, þjálfari Al-Sadd. Hann átti frábæran feril með Barcelona og spænska landsliðinu og vann allt sem hægt er að vinna. Heimir lék lengst af ferilsins með ÍBV en síðasti leikur hans var með KFS sumarið 2007. photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff1/3 pic.twitter.com/Ksejzm3Fyb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff2/3 pic.twitter.com/MtrM4zcuDQ— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff3/3 pic.twitter.com/lo6fGCHJvb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 Strákarnir hans Heimis í Al-Arabi eru í 7. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Liðið tryggði sér sæti í úrslitum Emír-bikarsins í Katar í síðustu viku. Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi í 2-0 sigri á Al-Markhiya. Heimir er með tvo Íslendinga sér til aðstoðar hjá Al-Arabi, þá Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, og Bjarka Má Ólafsson.
Katarski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti