Herdís Magna er nýr formaður kúabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2020 12:45 Herdís Magna Gunnarsdóttir, nýr formaður Landssambands kúabænda í fjósinu sínu í morgunmjöltum í morgun. Aðsend Herdís Magna Gunnarsdóttir, kúabóndi á Egilsstaðabúinu á Egilsstöðum er nýr formaður Landssambands kúabænda og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir stöðu nautakjötsframleiðslu og loftlagsmál brýnustu mál greinarinnar í dag. Herdís Magna var kosinn formaður á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær en hún og Þröstur Aðalbjarnarson voru í framboði. Herdís og fjölskylda hennar eru með 70 mjólkandi kýr á Egilsstaðabúinu, auk þess að vera með nautauppeldi. En hvað brennur mest á kúabændum í dag? Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem er mest aðkallandi í dag er staða nautakjötsframleiðslunnar, hún er bara graf alvarlega eftir síðustu lækkanir til framleiðenda og við verðum auðvitað að taka á því. Það er einnig sterkur vilji á meðal nautgripabænda að taka loftlagsmál greinarinnar sterkum tökum og ég hlakka sérstaklega til að fylgja þeim málum eftir,“ segir Herdís. Herdís segir að það þurfi líka að búa greininni sanngjarnt starfsumhverfi en þar vísar hún í tollamálin með landbúnaðarvörur, sem barist verður fyrir að verði löguð sem fyrst. En hvernig sér hún framtíð kúabúskapur á Íslandi fyrir sér næstu fimmtán til tuttugu árin? „ Ég held að við eigum bjarta framtíð, við erum heppin því það eru ótrúlega margir styrkleikar, sem við búum að, sem við tökum kannski sem gefnum á Íslandi.“ Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda. „Hagsmunir bænda að sjálfsögðu, þeir liggja á mörgum stöðum og akkúrat núna höfum við verið að vinna í þessum tollamálum og sanngjörnu starfsumhverfi fyrir bændur,“ segir nýkjörin formaður Landssambands kúabænda. Herdís Magna, sem var kjörin formaður á aðalfundi í gær. Meðstjórnendur eru Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli og Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Sigurbjörg og Vaka koma nýjar inn í stjórn. Jónatan Magnússon, Hóli, sem setið hefur í stjórn LK frá árinu 2019 gaf ekki áframhaldandi kost á sér. Guðrún Eik Skúladóttir og Jón Elvar Gunnarsson voru kosin sem varamenn í stjórn.Naut.is Landbúnaður Vistaskipti Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Herdís Magna Gunnarsdóttir, kúabóndi á Egilsstaðabúinu á Egilsstöðum er nýr formaður Landssambands kúabænda og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir stöðu nautakjötsframleiðslu og loftlagsmál brýnustu mál greinarinnar í dag. Herdís Magna var kosinn formaður á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær en hún og Þröstur Aðalbjarnarson voru í framboði. Herdís og fjölskylda hennar eru með 70 mjólkandi kýr á Egilsstaðabúinu, auk þess að vera með nautauppeldi. En hvað brennur mest á kúabændum í dag? Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem er mest aðkallandi í dag er staða nautakjötsframleiðslunnar, hún er bara graf alvarlega eftir síðustu lækkanir til framleiðenda og við verðum auðvitað að taka á því. Það er einnig sterkur vilji á meðal nautgripabænda að taka loftlagsmál greinarinnar sterkum tökum og ég hlakka sérstaklega til að fylgja þeim málum eftir,“ segir Herdís. Herdís segir að það þurfi líka að búa greininni sanngjarnt starfsumhverfi en þar vísar hún í tollamálin með landbúnaðarvörur, sem barist verður fyrir að verði löguð sem fyrst. En hvernig sér hún framtíð kúabúskapur á Íslandi fyrir sér næstu fimmtán til tuttugu árin? „ Ég held að við eigum bjarta framtíð, við erum heppin því það eru ótrúlega margir styrkleikar, sem við búum að, sem við tökum kannski sem gefnum á Íslandi.“ Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda. „Hagsmunir bænda að sjálfsögðu, þeir liggja á mörgum stöðum og akkúrat núna höfum við verið að vinna í þessum tollamálum og sanngjörnu starfsumhverfi fyrir bændur,“ segir nýkjörin formaður Landssambands kúabænda. Herdís Magna, sem var kjörin formaður á aðalfundi í gær. Meðstjórnendur eru Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli og Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Sigurbjörg og Vaka koma nýjar inn í stjórn. Jónatan Magnússon, Hóli, sem setið hefur í stjórn LK frá árinu 2019 gaf ekki áframhaldandi kost á sér. Guðrún Eik Skúladóttir og Jón Elvar Gunnarsson voru kosin sem varamenn í stjórn.Naut.is
Landbúnaður Vistaskipti Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira