KR sendir erlenda leikmenn sína heim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 20:46 Körfuknattleiksdeld KR hefur sent erlenda leikmenn sína heim á leið. Vísir/Bára Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild félagsins. Á dögunum var greint frá því að Haukar hefðu sent erlenda leikmenn sína heim og þá hermdu heimildir Vísis að KR myndi gera slíkt hið sama. Það hefur nú komið á daginn. „Í ljósi þeirra sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld hafa sett á og þeirrar óvissu sem framundan er varðandi mótahald, hefur körfuknattleiksdeild KR tekið þá ákvörðun að senda erlenda leikmenn meistaraflokka félagsins til síns heima. Þetta er gríðarlega þungbær og erfið ákvörðun en stjórn deildarinnar telur að þetta sé það eina rétta og ábyrga í þeim aðstæðum sem uppi eru í dag,“ segir í tilkynningunni frá KR. „Það gefur augaleið að án mótahalds eru engar forsendur til að halda erlendum leikmönnum á landinu með tilheyrandi kostnaði. Af þeim ástæðum telur stjórn körfuknattleiksdeildarinnar að það væri óábyrgt að gera ekkert og bíða í von og óvon um framhaldið,“ segir einnig í tilkynningunni. Tilkynninguna má lesa í heild sinni inn á vef KR. Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Tengdar fréttir Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. 31. október 2020 18:45 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild félagsins. Á dögunum var greint frá því að Haukar hefðu sent erlenda leikmenn sína heim og þá hermdu heimildir Vísis að KR myndi gera slíkt hið sama. Það hefur nú komið á daginn. „Í ljósi þeirra sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld hafa sett á og þeirrar óvissu sem framundan er varðandi mótahald, hefur körfuknattleiksdeild KR tekið þá ákvörðun að senda erlenda leikmenn meistaraflokka félagsins til síns heima. Þetta er gríðarlega þungbær og erfið ákvörðun en stjórn deildarinnar telur að þetta sé það eina rétta og ábyrga í þeim aðstæðum sem uppi eru í dag,“ segir í tilkynningunni frá KR. „Það gefur augaleið að án mótahalds eru engar forsendur til að halda erlendum leikmönnum á landinu með tilheyrandi kostnaði. Af þeim ástæðum telur stjórn körfuknattleiksdeildarinnar að það væri óábyrgt að gera ekkert og bíða í von og óvon um framhaldið,“ segir einnig í tilkynningunni. Tilkynninguna má lesa í heild sinni inn á vef KR.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Tengdar fréttir Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. 31. október 2020 18:45 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. 31. október 2020 18:45