Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. október 2020 06:20 Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Vísir/Vilhelm Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar. Önnur tilkynning barst hins vegar lögreglu daginn eftir, um klukkan hálftvö á laugardag, en þá var bíllinn mikið brunninn og illa útleikinn. Rannsókn leiddi í ljós að líkamsleifar karlmanns á fertugsaldri voru í bílnum. Greint er frá málinu á forsíðu Morgunblaðsins í dag. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir við blaðið að ábendingin hafi ekki ratað inn á borð lögreglu á föstudagskvöld. Skoðað verði hvernig standi á því. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að það hafi verið sumarhúsaeigendur í Grafningi sem hringdu á Neyðarlínuna á föstudagskvöld þar sem þeir töldu sig sjá eld hinu megin Sogsins. Starfsmaður Neyðarlínunnar hafi vísað þeim áfram á lögregluna en þar hafi hringt út. Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum stendur yfir en í frétt Morgunblaðsins segir að lögreglan verjist á meðan allra frétta af málinu. Þannig fáist til að mynda ekki upplýsingar um hvort grunur leiki á a kveikt hafi verið í bílnum eða hvenær talið er að eldurinn hafi kviknað. Í tilkynningu lögreglu vegna eldsvoðans bað lögreglan á Suðurlandi alla þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum aðfaranótt laugardags og fram eftir laugardegi eða búa yfir upplýsingum sem þeir telja að kunni að skipta máli við rannsóknina að hafa samband í síma 444-2000, á facebook eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is. Lögreglumál Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar. Önnur tilkynning barst hins vegar lögreglu daginn eftir, um klukkan hálftvö á laugardag, en þá var bíllinn mikið brunninn og illa útleikinn. Rannsókn leiddi í ljós að líkamsleifar karlmanns á fertugsaldri voru í bílnum. Greint er frá málinu á forsíðu Morgunblaðsins í dag. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir við blaðið að ábendingin hafi ekki ratað inn á borð lögreglu á föstudagskvöld. Skoðað verði hvernig standi á því. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að það hafi verið sumarhúsaeigendur í Grafningi sem hringdu á Neyðarlínuna á föstudagskvöld þar sem þeir töldu sig sjá eld hinu megin Sogsins. Starfsmaður Neyðarlínunnar hafi vísað þeim áfram á lögregluna en þar hafi hringt út. Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum stendur yfir en í frétt Morgunblaðsins segir að lögreglan verjist á meðan allra frétta af málinu. Þannig fáist til að mynda ekki upplýsingar um hvort grunur leiki á a kveikt hafi verið í bílnum eða hvenær talið er að eldurinn hafi kviknað. Í tilkynningu lögreglu vegna eldsvoðans bað lögreglan á Suðurlandi alla þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum aðfaranótt laugardags og fram eftir laugardegi eða búa yfir upplýsingum sem þeir telja að kunni að skipta máli við rannsóknina að hafa samband í síma 444-2000, á facebook eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is.
Lögreglumál Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira