Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 10:16 Sigurður Gunnar við undirskriftina hjá Hetti. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, er honum á vinstri hönd. Austurfrétt Vistaskipti Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar til nýliða Hattar í Domino´s deild karla voru meðal þess sem rætt var um í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag. Hinn 32 ára gamli Sigurður Gunnar hefur spilað sem atvinnumaður í Grikklandi og Svíþjóð. Það kom því eilítið á óvart að hann hafi gengið til liðs við nýliða Hattar þó svo að hann hafi meiðst illa með ÍR í upphafi síðustu leiktíðar og samningi hans síðan rift er deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins. Hann lék frábærlega í 1. umferð er Höttur tapaði í framlengdum leik gegn Grindavík, 94-101 lokatölur á Egilsstöðum. Sigurður spilaði 32 mínútur í leiknum, skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Þá gefur hann liði Hattar ómetanlega reynslu. „Þarna er Höttur að fá leikmann í toppstandi, ég held að margur stjórnarmaðurinn nagi sig í handarbökin nú. Vel gert hjá Viðari og Hattarmönnum að ná í svona stóran bita Austur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Þetta er þekkt stærð í deildinni og ég hugsa að stjórnarmenn hafi ekki verið smeykir að taka Sigga hefði hann ekki meiðst. Þetta er enginn smá skrokkur. Hann slítur krossbönd en hrós á Sigga að koma í deildina í þessu standi eftir svona erfið meiðsli. Þetta er ekki fótboltamaður sem er 1.70 metrar og 50 kíló, þetta er alvöru skrokkur. Tveir metrar rúmir og hann lítur rosalega vel út,“ bætti Sævar Sævarsson, sérfræðingur þáttarins, við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Hrósuðu Sigurði fyrir að koma til baka í frábæru standi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Vistaskipti Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar til nýliða Hattar í Domino´s deild karla voru meðal þess sem rætt var um í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag. Hinn 32 ára gamli Sigurður Gunnar hefur spilað sem atvinnumaður í Grikklandi og Svíþjóð. Það kom því eilítið á óvart að hann hafi gengið til liðs við nýliða Hattar þó svo að hann hafi meiðst illa með ÍR í upphafi síðustu leiktíðar og samningi hans síðan rift er deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins. Hann lék frábærlega í 1. umferð er Höttur tapaði í framlengdum leik gegn Grindavík, 94-101 lokatölur á Egilsstöðum. Sigurður spilaði 32 mínútur í leiknum, skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Þá gefur hann liði Hattar ómetanlega reynslu. „Þarna er Höttur að fá leikmann í toppstandi, ég held að margur stjórnarmaðurinn nagi sig í handarbökin nú. Vel gert hjá Viðari og Hattarmönnum að ná í svona stóran bita Austur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Þetta er þekkt stærð í deildinni og ég hugsa að stjórnarmenn hafi ekki verið smeykir að taka Sigga hefði hann ekki meiðst. Þetta er enginn smá skrokkur. Hann slítur krossbönd en hrós á Sigga að koma í deildina í þessu standi eftir svona erfið meiðsli. Þetta er ekki fótboltamaður sem er 1.70 metrar og 50 kíló, þetta er alvöru skrokkur. Tveir metrar rúmir og hann lítur rosalega vel út,“ bætti Sævar Sævarsson, sérfræðingur þáttarins, við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Hrósuðu Sigurði fyrir að koma til baka í frábæru standi
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum