Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2020 14:30 Víðir Reynisson fylgdi íslenska karlalandsliðinu í fótbolta meðal annars á HM í Rússlandi. vísir/vilhelm Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. „Liðið sýndi okkur gott fordæmi,“ sagði Víðir í samtali við Nadine Guðrúnu Yaghi. Íslenska liðið vann 2-1 sigur og gladdi sinn gamla öryggisstjóra en Víðir ferðaðist um árabil með íslensku landsliðunum og varð vitni að ævintýrum þeirra sem öryggisfulltrúi KSÍ. Klippa: Víðir Reynisson um landsliðið Á kórónuveiruárinu 2020 hefur Víðir hins vegar gegnt starfi yfirlögregluþjóns almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, eins og flestum er kunnugt. Sem slíkur hefur hann staðið í ströngu, ekki síst síðustu daga eftir útbreiðslu veirunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Strákarnir börðust allan tímann og sýndu okkur hvað hægt er að gera með samstöðu. Þetta voru skýr skilaboð og fínt nesti inn í vikuna. Mér leið allavega mjög vel í gærkvöldi,“ sagði Víðir. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. „Liðið sýndi okkur gott fordæmi,“ sagði Víðir í samtali við Nadine Guðrúnu Yaghi. Íslenska liðið vann 2-1 sigur og gladdi sinn gamla öryggisstjóra en Víðir ferðaðist um árabil með íslensku landsliðunum og varð vitni að ævintýrum þeirra sem öryggisfulltrúi KSÍ. Klippa: Víðir Reynisson um landsliðið Á kórónuveiruárinu 2020 hefur Víðir hins vegar gegnt starfi yfirlögregluþjóns almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, eins og flestum er kunnugt. Sem slíkur hefur hann staðið í ströngu, ekki síst síðustu daga eftir útbreiðslu veirunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Strákarnir börðust allan tímann og sýndu okkur hvað hægt er að gera með samstöðu. Þetta voru skýr skilaboð og fínt nesti inn í vikuna. Mér leið allavega mjög vel í gærkvöldi,“ sagði Víðir.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15
Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13
Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11