Ísland með þaulvanar skyttur ráðist úrslitin í vítakeppni Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2020 13:01 Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Lionel Messi á HM og er eflaust búinn að kynna sér það vel hvert skyttur Rúmena eru líklegar til að spyrna ef til vítakeppni kemur í kvöld. getty/Stefan Matzke Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Í þessari nýju tegund EM-umspilsins er leikið til þrautar í stökum leik, í stað heima- og útileiks. Þannig verður það einnig í úrslitaleik umspilsins, þar sem Ísland eða Rúmenía fer á útivöll gegn Búlgaríu eða Ungverjalandi 12. nóvember. Því getur vítakeppni ráðið úrslitum. Ísland á nokkrar góðar vítaskyttur í sínum leikmannahópi, þó að nokkur víti hafi farið í súginn á allra síðustu árum, og Hannes Þór Halldórsson hefur varið nokkur víti á ferlinum, jafnvel frá besta leikmanni sögunnar. Íslenska liðið æfði vítaspyrnur núna í vikunni en eins og Erik Hamrén benti á í samtali við Vísi er síður en svo það sama að taka víti á æfingu og á ögurstundu, þegar 1,5 milljarður og sæti á EM er í húfi. Erfitt er að segja til um hverjir tækju vítin fyrir Ísland, ef til þess kæmi, því ómögulegt er að vita hvernig liðið yrði skipað eftir 120 mínútna leik og allt að sex skiptingar (fimm leyfðar í venjulegum leiktíma og ein aukalega í framlengingu). Það má þó giska á hvaða fimm leikmenn Hamrén myndi velja sem vítaskyttur. Gylfi Þór Sigurðsson er þar líklegastur, Alfreð Finnbogason, Rúnar Már Sigurjónsson og Ari Freyr Skúlason eru þaulvanir því að skora úr vítum fyrir sín félagslið, sem og Viðar Örn Kjartansson og Albert Guðmundsson fái þeir að koma við sögu í leiknum. Þessir eru því líklegir til að vera treyst fyrir því að taka víti, og þá eru óupptaldir líklegir spyrnumenn á borð við Kolbein Sigþórsson, Hörð Björgvin Magnússon, Jóhann Berg Guðmundsson og Birki Bjarnason, sem reyndar skaut yfir úr víti gegn Englandi fyrir mánuði síðan. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30 Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 10:46 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Í þessari nýju tegund EM-umspilsins er leikið til þrautar í stökum leik, í stað heima- og útileiks. Þannig verður það einnig í úrslitaleik umspilsins, þar sem Ísland eða Rúmenía fer á útivöll gegn Búlgaríu eða Ungverjalandi 12. nóvember. Því getur vítakeppni ráðið úrslitum. Ísland á nokkrar góðar vítaskyttur í sínum leikmannahópi, þó að nokkur víti hafi farið í súginn á allra síðustu árum, og Hannes Þór Halldórsson hefur varið nokkur víti á ferlinum, jafnvel frá besta leikmanni sögunnar. Íslenska liðið æfði vítaspyrnur núna í vikunni en eins og Erik Hamrén benti á í samtali við Vísi er síður en svo það sama að taka víti á æfingu og á ögurstundu, þegar 1,5 milljarður og sæti á EM er í húfi. Erfitt er að segja til um hverjir tækju vítin fyrir Ísland, ef til þess kæmi, því ómögulegt er að vita hvernig liðið yrði skipað eftir 120 mínútna leik og allt að sex skiptingar (fimm leyfðar í venjulegum leiktíma og ein aukalega í framlengingu). Það má þó giska á hvaða fimm leikmenn Hamrén myndi velja sem vítaskyttur. Gylfi Þór Sigurðsson er þar líklegastur, Alfreð Finnbogason, Rúnar Már Sigurjónsson og Ari Freyr Skúlason eru þaulvanir því að skora úr vítum fyrir sín félagslið, sem og Viðar Örn Kjartansson og Albert Guðmundsson fái þeir að koma við sögu í leiknum. Þessir eru því líklegir til að vera treyst fyrir því að taka víti, og þá eru óupptaldir líklegir spyrnumenn á borð við Kolbein Sigþórsson, Hörð Björgvin Magnússon, Jóhann Berg Guðmundsson og Birki Bjarnason, sem reyndar skaut yfir úr víti gegn Englandi fyrir mánuði síðan. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30 Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 10:46 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30
Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 10:46
Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01
„Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti