Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 4. október 2020 19:45 KR - ÍBV. Pepsi deild karla, sumarið 2019. Knattspyrna, fótbolti. Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.” Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.”
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55