Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 20:30 Keira Robinson var allt í öllu í liði Skallagríms í kvöld. Vísir/Daniel Thor Tveimur leikjum af þeim þremur sem fara fram í Domino´s deild kvenna í dag er nú lokið. Skallagrímur vann KR með fjögurra stiga mun í dag, 74-71. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni í Grafarvogi. Er þetta annað tap Íslandsmeistaranna í röð en þeim var hins vegar dæmdur sigur gegn Blikum vegna þess að Blikar notuðu leikmann sem átti að vera í banni. Skallargrímur byrjar af krafti Bikarmeistarar Skallagríms – sem unnu KR í úrslitum á síðustu leiktíð – gerðu góða ferð í Vesturbæinn þar sem þeir lögðu KR í DHL-höllinni í 2. umferð Domino´s deild kvenna í körfubolta í dag. KR-ingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta fjórðung leiksins og leiddu með átta stigum, staðan þá 66-58. Það fór hins vegar allt í baklás, gestirnir gengu á lagið og unnu á endanum fjögurra stiga sigur, lokatölur 71-75. Keira Robinson var allt í öllu í liði Skallagríms en hún gerði 35 stig ásamt því að taka 16 fráköst í liði Skallagríms. Þá gerði Embla Kristínardóttir tíu stig ásamt því að gefa fimm stoðsendingar. Í liði KR var Annika Holopainen atkvæðamest, hún skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Fjölnir óstöðvandi í upphafi móts Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni á útivelli. Lokatölur í Grafarvogi 71-60 Fjölni í vil. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur og mikill munur milli leikhluta. Segja má að þriðji leikhluti hafi farið með Valsstúlkur í kvöld en þær skoruðu aðeins sex stig. Þeim tókst ekki að grafa sig upp úr þeirri holu og vann Fjölnir verðskuldað. Lina Pikciuté var atkvæðamest í liði Fjölnis með 29 stig og 16 fráköst. Þar á eftir kom Ariana Moorer með 15 stig og 15 fráköst. Hjá Val var Hallveig Jónsdóttir stigahæst með 20 stig. Fjölnir trónir á toppi deildarinnar en þær hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa á leiktíðinni. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna KR Fjölnir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Tveimur leikjum af þeim þremur sem fara fram í Domino´s deild kvenna í dag er nú lokið. Skallagrímur vann KR með fjögurra stiga mun í dag, 74-71. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni í Grafarvogi. Er þetta annað tap Íslandsmeistaranna í röð en þeim var hins vegar dæmdur sigur gegn Blikum vegna þess að Blikar notuðu leikmann sem átti að vera í banni. Skallargrímur byrjar af krafti Bikarmeistarar Skallagríms – sem unnu KR í úrslitum á síðustu leiktíð – gerðu góða ferð í Vesturbæinn þar sem þeir lögðu KR í DHL-höllinni í 2. umferð Domino´s deild kvenna í körfubolta í dag. KR-ingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta fjórðung leiksins og leiddu með átta stigum, staðan þá 66-58. Það fór hins vegar allt í baklás, gestirnir gengu á lagið og unnu á endanum fjögurra stiga sigur, lokatölur 71-75. Keira Robinson var allt í öllu í liði Skallagríms en hún gerði 35 stig ásamt því að taka 16 fráköst í liði Skallagríms. Þá gerði Embla Kristínardóttir tíu stig ásamt því að gefa fimm stoðsendingar. Í liði KR var Annika Holopainen atkvæðamest, hún skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Fjölnir óstöðvandi í upphafi móts Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni á útivelli. Lokatölur í Grafarvogi 71-60 Fjölni í vil. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur og mikill munur milli leikhluta. Segja má að þriðji leikhluti hafi farið með Valsstúlkur í kvöld en þær skoruðu aðeins sex stig. Þeim tókst ekki að grafa sig upp úr þeirri holu og vann Fjölnir verðskuldað. Lina Pikciuté var atkvæðamest í liði Fjölnis með 29 stig og 16 fráköst. Þar á eftir kom Ariana Moorer með 15 stig og 15 fráköst. Hjá Val var Hallveig Jónsdóttir stigahæst með 20 stig. Fjölnir trónir á toppi deildarinnar en þær hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa á leiktíðinni.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna KR Fjölnir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn