28.000 manns missa vinnuna hjá Walt Disney Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. september 2020 08:42 Skemmtigarður Walt Disney í Orlando í Flórída var opnaður aftur í sumar en fáir hafa komið í garðinn. Getty/Olga Thompson Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. Ástæðan er áhrif kórónuveirufaraldursins á rekstur garðanna. Sumir þeirra eru lokaðir og aðrir opnir en viðskiptavinirnir fáir. Josh D‘Amaro, stjórnandi skemmtigarða hjá Walt Disney, segir að það hafi verið erfið ákvörðun að segja upp svo miklum fjölda starfsmanna. Ýmislegt annað hafi verið reynt áður en til þessa kom, til dæmis að minnka rekstrarkostnað og hætta við fjárfestingar. Þetta hafi hins vegar verið það eina í stöðunni vegna langvarandi áhrifa kórónuveirufaraldursins á reksturinn. Disney tapaði tæplega fimm milljörðum dollara á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Var það í fyrsta ársfjórðungstap fyrirtækisins í tæp tuttugu ár. Disney Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. Ástæðan er áhrif kórónuveirufaraldursins á rekstur garðanna. Sumir þeirra eru lokaðir og aðrir opnir en viðskiptavinirnir fáir. Josh D‘Amaro, stjórnandi skemmtigarða hjá Walt Disney, segir að það hafi verið erfið ákvörðun að segja upp svo miklum fjölda starfsmanna. Ýmislegt annað hafi verið reynt áður en til þessa kom, til dæmis að minnka rekstrarkostnað og hætta við fjárfestingar. Þetta hafi hins vegar verið það eina í stöðunni vegna langvarandi áhrifa kórónuveirufaraldursins á reksturinn. Disney tapaði tæplega fimm milljörðum dollara á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Var það í fyrsta ársfjórðungstap fyrirtækisins í tæp tuttugu ár.
Disney Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira