Gréta María ráðgjafi hjá indó Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 12:10 Gréta María Grétarsdóttir. Vísir/vilhelm Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi á sviði stefnumótunar viðskiptavina hjá áskorendabankanum indó. Gréta María lét af störfum sem framkvæmdastjóri Krónunnar í vor og hafði fram að því vakið talsverða athygli fyrir störf sín þar. Síðan hún sagði skilið við Krónuna hefur Gréta verið skipuð stjórnarformaður nýstofnaðs Matvælasjóðs, auk þess sem hún situr í stjórn ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures. Haft er eftir Hauki Skúlasyni framkvæmdastjóra indó að fyrirtækið sé himinlifandi með liðsaukann sem fólginn er í Grétu. Hún búi að mikilli reynslu af stjórnun og stefnumótun „eins og vel er þekkt“. indó er fyrsti svokallaðra „áskorendabanka“ á Íslandi, sem hafa rutt sér rúms erlendis á síðustu árum. Indó mun eingöngu bjóða upp á debetkortareikninga fyrst um sinn. Allar innistæður eru lagðar beint inn til Seðlabankans, að því er segir í tilkynningu. indó stendur nú í umsóknarferli fyrir bankaleyfi hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Nánari upplýsingar um indó má finna á heimasíðunni, www.indo.is. Fréttin var uppfærð eftir að leiðrétt fréttatilkynning barst frá indó. Vistaskipti Tengdar fréttir Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. 14. júlí 2020 16:07 Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 21. maí 2020 09:45 Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 14. maí 2020 11:43 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi á sviði stefnumótunar viðskiptavina hjá áskorendabankanum indó. Gréta María lét af störfum sem framkvæmdastjóri Krónunnar í vor og hafði fram að því vakið talsverða athygli fyrir störf sín þar. Síðan hún sagði skilið við Krónuna hefur Gréta verið skipuð stjórnarformaður nýstofnaðs Matvælasjóðs, auk þess sem hún situr í stjórn ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures. Haft er eftir Hauki Skúlasyni framkvæmdastjóra indó að fyrirtækið sé himinlifandi með liðsaukann sem fólginn er í Grétu. Hún búi að mikilli reynslu af stjórnun og stefnumótun „eins og vel er þekkt“. indó er fyrsti svokallaðra „áskorendabanka“ á Íslandi, sem hafa rutt sér rúms erlendis á síðustu árum. Indó mun eingöngu bjóða upp á debetkortareikninga fyrst um sinn. Allar innistæður eru lagðar beint inn til Seðlabankans, að því er segir í tilkynningu. indó stendur nú í umsóknarferli fyrir bankaleyfi hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Nánari upplýsingar um indó má finna á heimasíðunni, www.indo.is. Fréttin var uppfærð eftir að leiðrétt fréttatilkynning barst frá indó.
Vistaskipti Tengdar fréttir Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. 14. júlí 2020 16:07 Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 21. maí 2020 09:45 Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 14. maí 2020 11:43 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. 14. júlí 2020 16:07
Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 21. maí 2020 09:45
Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 14. maí 2020 11:43