Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 23:18 Myndirnar sem notaðar voru til þess að framkvæmda „tilraunina“. Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira