Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. september 2020 14:00 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. Sex starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og nokkrir viðmælendur umrædds starfsmanns. Vísir/Vilhelm Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Meðal viðmælenda sem eru nú í sóttkví er Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, en greint var frá því að hann væri kominn í sóttkví á Vísi í morgun. Fram kemur í frétt Ríkisútvarpsins um málið að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hafi sent tölvupóst á starfsmenn RÚV eftir að smitið var greint í gærkvöldi og verið sé að vinna að smitrakningu og frekari fyrirmælum frá smitrakningarteymi almannavarna. „Ég var í samskiptum við einstakling í vikunni sem var talinn vera mjög smitandi þann dag sem ég hitti viðkomandi. Þar af leiðandi var ég settur í sóttkví samkvæmt þeim reglum sem við vinnum eftir,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra í samtali við Vísi í morgun. Uppruni smitsins er ekki ljós en að líklega séu ekki tengingar milli þessa smits og smits hjá öðrum starfsmanni Rásar 2 sem greindist í síðustu viku. Í dag verði teknar ákvarðanir um næstu skref hjá RÚV, hvort frekari öryggisráðstafanir verði teknar eða breytingar á sóttvarnareglum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Faraldurinn í miklum vexti víða um heim 20. september 2020 13:00 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira
Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Meðal viðmælenda sem eru nú í sóttkví er Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, en greint var frá því að hann væri kominn í sóttkví á Vísi í morgun. Fram kemur í frétt Ríkisútvarpsins um málið að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hafi sent tölvupóst á starfsmenn RÚV eftir að smitið var greint í gærkvöldi og verið sé að vinna að smitrakningu og frekari fyrirmælum frá smitrakningarteymi almannavarna. „Ég var í samskiptum við einstakling í vikunni sem var talinn vera mjög smitandi þann dag sem ég hitti viðkomandi. Þar af leiðandi var ég settur í sóttkví samkvæmt þeim reglum sem við vinnum eftir,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra í samtali við Vísi í morgun. Uppruni smitsins er ekki ljós en að líklega séu ekki tengingar milli þessa smits og smits hjá öðrum starfsmanni Rásar 2 sem greindist í síðustu viku. Í dag verði teknar ákvarðanir um næstu skref hjá RÚV, hvort frekari öryggisráðstafanir verði teknar eða breytingar á sóttvarnareglum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Faraldurinn í miklum vexti víða um heim 20. september 2020 13:00 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17
38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03