TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. september 2020 11:03 14% landsmanna segjast nota TikTok reglulega. Getty/ SOPA Images Facebook heldur stöðu sinni sem vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi en alls segjast 90% landsmanna nota miðilinn reglulega. Vinsældir TikTok, nýjasta risans á markaðnum, fara ört vaxandi en 14% landsmanna segjast nota miðilinn reglulega. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum MMR um notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum. YouTube er næstvinsælasti samfélagsmiðillinn ef marka má könnunina en 64% landsmanna sögðust nota hann reglulega. Snapchat kom þar á eftir með 62%, Spotify 57% og Instagram 55%. Þá sögðust 3% ekki nota neinn samfélagsmiðil. Þá var vinsældir TikTok ört vaxandi en 14% allra svarenda kvaðst nota miðilinn reglulega, samanborið við einungis 0,2% í könnun síðasta árs. Nokkra aldursskiptingu var að sjá á notkun TikTok en hún reyndist mest meðal yngstu svarenda, 18-29 ára, eða 42%. Instagram heldur áfram að sækja á Snapchat, sér í lagi meðal kvenna. Einungis munaði þremur prósentustigum á notkun miðlanna tveggja en 70% þeirra kváðust nota Snapchat reglulega og 67% Instagram. Könnunin var framkvæmd 4.-8. maí 2020og var heildarfjöldi svarenda 1.023 einstaklingar, 18 ára og eldri. Samfélagsmiðlar Facebook TikTok Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Sjá meira
Facebook heldur stöðu sinni sem vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi en alls segjast 90% landsmanna nota miðilinn reglulega. Vinsældir TikTok, nýjasta risans á markaðnum, fara ört vaxandi en 14% landsmanna segjast nota miðilinn reglulega. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum MMR um notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum. YouTube er næstvinsælasti samfélagsmiðillinn ef marka má könnunina en 64% landsmanna sögðust nota hann reglulega. Snapchat kom þar á eftir með 62%, Spotify 57% og Instagram 55%. Þá sögðust 3% ekki nota neinn samfélagsmiðil. Þá var vinsældir TikTok ört vaxandi en 14% allra svarenda kvaðst nota miðilinn reglulega, samanborið við einungis 0,2% í könnun síðasta árs. Nokkra aldursskiptingu var að sjá á notkun TikTok en hún reyndist mest meðal yngstu svarenda, 18-29 ára, eða 42%. Instagram heldur áfram að sækja á Snapchat, sér í lagi meðal kvenna. Einungis munaði þremur prósentustigum á notkun miðlanna tveggja en 70% þeirra kváðust nota Snapchat reglulega og 67% Instagram. Könnunin var framkvæmd 4.-8. maí 2020og var heildarfjöldi svarenda 1.023 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Samfélagsmiðlar Facebook TikTok Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Sjá meira
Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34
YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39
TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40