Ys og þys á fasteignamarkaði í júlí Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 09:32 Minna framboð og aukin eftirspurn eftir eignum hefur stytt meðalsölutíma eigna og fer hann ört lækkandi. Vísir/vilhelm Fasteignaviðskipti virðast enn vera í miklum uppgangi en fjöldi þinglýstra kaupsamninga hafa ekki verið fleiri það sem af er ári en í júlí síðastliðnum. Þetta kemur fram í septemberskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um húsnæðismarkaðinn. Þar segir að sömu sögu sé að segja um skammtímavísi HMS – það er fjöldi íbúða sem teknar eru úr sölu – þar sem má sjá mikla aukningu þriðja mánuðinn í röð. Sé litið til seinustu þriggja mánaða hafa 24 prósent fleiri íbúðir verið teknar úr sölu miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þar sé mesta aukningin meðal nýrra íbúða en þar hafi fjöldinn milli ára dregist saman um 56 prósent. „Minna framboð og aukin eftirspurn eftir eignum hefur stytt meðalsölutíma eigna og fer hann ört lækkandi. Á höfuðborgarsvæðinu í júlí tók að jafnaði 43 daga að selja fjölbýli og 50 daga að selja sérbýli sem er í báðum tilfellum lægra en hefur mælst frá upphafi mælinga í byrjun árs 2013. HMS Tólf mánaða hækkunartaktur íbúðaverðs jókst þó nokkuð milli mánaða samkvæmt vísitölu paraðra viðskipta en í júlí mældist hann 7,4% á höfuðborgarsvæðinu, 4,4% í nágrannasveitarfélögum þess og 9,1% annars staðar á landinu. Með pöruðum viðskiptum er átt við muninn á kaupverði fasteignar þegar hún er seld öðru sinni,“ segir í tilkynningu. Metmánuður á metmánuð ofan Þá segir ennfremur í skýslunni að ekkert lát sé á vexti bankanna til heimila. „Frá því í apríl á þessu ári hafa hver metin verið slegin á fætur öðru í útlánum til einstaklinga. Sömu þróun er að sjá og undanfarna mánuði þar sem nánast öll ný útlán eru óverðtryggð með breytilegum vöxtum. Aldrei hafa fleiri slík lán verið gefin út og í júlí síðastliðnum, þar sem hrein ný óverðtryggð lán hjá bönkunum á breytilegum vöxtum námu rúmlega 45 milljörðum króna,“ segir í tilkynningunni. Húsnæðismál Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Fasteignaviðskipti virðast enn vera í miklum uppgangi en fjöldi þinglýstra kaupsamninga hafa ekki verið fleiri það sem af er ári en í júlí síðastliðnum. Þetta kemur fram í septemberskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um húsnæðismarkaðinn. Þar segir að sömu sögu sé að segja um skammtímavísi HMS – það er fjöldi íbúða sem teknar eru úr sölu – þar sem má sjá mikla aukningu þriðja mánuðinn í röð. Sé litið til seinustu þriggja mánaða hafa 24 prósent fleiri íbúðir verið teknar úr sölu miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þar sé mesta aukningin meðal nýrra íbúða en þar hafi fjöldinn milli ára dregist saman um 56 prósent. „Minna framboð og aukin eftirspurn eftir eignum hefur stytt meðalsölutíma eigna og fer hann ört lækkandi. Á höfuðborgarsvæðinu í júlí tók að jafnaði 43 daga að selja fjölbýli og 50 daga að selja sérbýli sem er í báðum tilfellum lægra en hefur mælst frá upphafi mælinga í byrjun árs 2013. HMS Tólf mánaða hækkunartaktur íbúðaverðs jókst þó nokkuð milli mánaða samkvæmt vísitölu paraðra viðskipta en í júlí mældist hann 7,4% á höfuðborgarsvæðinu, 4,4% í nágrannasveitarfélögum þess og 9,1% annars staðar á landinu. Með pöruðum viðskiptum er átt við muninn á kaupverði fasteignar þegar hún er seld öðru sinni,“ segir í tilkynningu. Metmánuður á metmánuð ofan Þá segir ennfremur í skýslunni að ekkert lát sé á vexti bankanna til heimila. „Frá því í apríl á þessu ári hafa hver metin verið slegin á fætur öðru í útlánum til einstaklinga. Sömu þróun er að sjá og undanfarna mánuði þar sem nánast öll ný útlán eru óverðtryggð með breytilegum vöxtum. Aldrei hafa fleiri slík lán verið gefin út og í júlí síðastliðnum, þar sem hrein ný óverðtryggð lán hjá bönkunum á breytilegum vöxtum námu rúmlega 45 milljörðum króna,“ segir í tilkynningunni.
Húsnæðismál Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira