Bein útsending: Ræða möguleika og samkeppnishæfni Íslands Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 08:31 Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Þetta er ein þeirra spurninga sem verður rædd á ráðstefnunni. Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svo flytja stutt erindi. Sérfræðingar á sviði viðskiptaþróunar, klasaþróunar og hringrásarhagkerfisins munu svo velta fyrir sér spurningum á borð við: Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Hvernig hröðum við bataferlinu í gegnum virkt samstarf ólíkra atvinnugreina? Hvað eiga öflugustu útflutningsgreinar Íslands sameiginlegt og hvernig nýtum við styrkleikana til góðs? Það er Íslenski ferðaklasinn, Klasasetur Íslands/Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Íslenski orkuklasinn, Álklasinn og Landbúnaðarklasinn sem standa fyrir ráðstefnunni. Fylgjast má með henni í spilaranum að neðan. Dagskrá ráðstefnunnar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna. Bjarni Benediktsson – fjármála- og efnahagsráðherra heldur stutt erindi. Dr. Christian Ketels – sérfræðingur hjá stofnun Michael E. Porter prófessors við Harvard háskóla fjallar um sjálfbærni á tímum covid-19. Merete Daniel Nielsen – stofnandi Cluster Excellence Denmark fjallar um hringrásarhagkerfið, grænar lausnir og klasastarf í víðu samhengi. Einnig verða Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Sara Björk Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjávarklasans og Kristján Leóson þróunarstjóri DT-Equipment með örerindi. Nýsköpun Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svo flytja stutt erindi. Sérfræðingar á sviði viðskiptaþróunar, klasaþróunar og hringrásarhagkerfisins munu svo velta fyrir sér spurningum á borð við: Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Hvernig hröðum við bataferlinu í gegnum virkt samstarf ólíkra atvinnugreina? Hvað eiga öflugustu útflutningsgreinar Íslands sameiginlegt og hvernig nýtum við styrkleikana til góðs? Það er Íslenski ferðaklasinn, Klasasetur Íslands/Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Íslenski orkuklasinn, Álklasinn og Landbúnaðarklasinn sem standa fyrir ráðstefnunni. Fylgjast má með henni í spilaranum að neðan. Dagskrá ráðstefnunnar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna. Bjarni Benediktsson – fjármála- og efnahagsráðherra heldur stutt erindi. Dr. Christian Ketels – sérfræðingur hjá stofnun Michael E. Porter prófessors við Harvard háskóla fjallar um sjálfbærni á tímum covid-19. Merete Daniel Nielsen – stofnandi Cluster Excellence Denmark fjallar um hringrásarhagkerfið, grænar lausnir og klasastarf í víðu samhengi. Einnig verða Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Sara Björk Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjávarklasans og Kristján Leóson þróunarstjóri DT-Equipment með örerindi.
Nýsköpun Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira