Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2020 07:42 Eldar hafa logað í Sierra þjóðgarðinum í Kaliforníu síðustu daga. AP Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Mammoth Pool lónið er vinsæll áfangastaður ferðamanna, um sextíu kílómetra norður af Fresno. Notast hefur verið við þyrlur til að koma fólkinu á brott og standa aðgerðir enn yfir. BBC segir frá því að vita sé að tveir séu alvarlega slasaðir og tíu til viðbótar með minniháttar meiðsli. Eldarnir á þessu svæði blossuðu upp á föstudagskvöldið og hefur útbreiðslan verið hröð. Seinni partinn í gær hafði hann dreifst yfir um fimm þúsund hektara svæði. Í morgun var búið að flytja 63 manns á brott í þyrlu þar sem farið var með fólkið á alþjóðaflugvöllinn Fresno Yosemite. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir eru eftir við lónið. Updated information for MCI incident: So far, 63 people rescued by military helicopters and delivered to FYI, 2 severely injured patients, 10 moderately injured and 51 others with minor or no injuries. Aircraft are returning to continue rescue operations. Unknown how many more.— Fresno Fire PIO (@FresnoFire) September 6, 2020 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti á föstudag yfir neyðarástandi og tilkynnti að þörf væri á að skammta rafmagni á ákveðnum svæðum. Mikil hlýindi hafa verið í ríkinu síðustu daga og er búist við að svo verði eitthvað áfram. Hefur hitinn náð allt að 49 stigum. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Mammoth Pool lónið er vinsæll áfangastaður ferðamanna, um sextíu kílómetra norður af Fresno. Notast hefur verið við þyrlur til að koma fólkinu á brott og standa aðgerðir enn yfir. BBC segir frá því að vita sé að tveir séu alvarlega slasaðir og tíu til viðbótar með minniháttar meiðsli. Eldarnir á þessu svæði blossuðu upp á föstudagskvöldið og hefur útbreiðslan verið hröð. Seinni partinn í gær hafði hann dreifst yfir um fimm þúsund hektara svæði. Í morgun var búið að flytja 63 manns á brott í þyrlu þar sem farið var með fólkið á alþjóðaflugvöllinn Fresno Yosemite. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir eru eftir við lónið. Updated information for MCI incident: So far, 63 people rescued by military helicopters and delivered to FYI, 2 severely injured patients, 10 moderately injured and 51 others with minor or no injuries. Aircraft are returning to continue rescue operations. Unknown how many more.— Fresno Fire PIO (@FresnoFire) September 6, 2020 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti á föstudag yfir neyðarástandi og tilkynnti að þörf væri á að skammta rafmagni á ákveðnum svæðum. Mikil hlýindi hafa verið í ríkinu síðustu daga og er búist við að svo verði eitthvað áfram. Hefur hitinn náð allt að 49 stigum.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira