Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2020 07:42 Eldar hafa logað í Sierra þjóðgarðinum í Kaliforníu síðustu daga. AP Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Mammoth Pool lónið er vinsæll áfangastaður ferðamanna, um sextíu kílómetra norður af Fresno. Notast hefur verið við þyrlur til að koma fólkinu á brott og standa aðgerðir enn yfir. BBC segir frá því að vita sé að tveir séu alvarlega slasaðir og tíu til viðbótar með minniháttar meiðsli. Eldarnir á þessu svæði blossuðu upp á föstudagskvöldið og hefur útbreiðslan verið hröð. Seinni partinn í gær hafði hann dreifst yfir um fimm þúsund hektara svæði. Í morgun var búið að flytja 63 manns á brott í þyrlu þar sem farið var með fólkið á alþjóðaflugvöllinn Fresno Yosemite. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir eru eftir við lónið. Updated information for MCI incident: So far, 63 people rescued by military helicopters and delivered to FYI, 2 severely injured patients, 10 moderately injured and 51 others with minor or no injuries. Aircraft are returning to continue rescue operations. Unknown how many more.— Fresno Fire PIO (@FresnoFire) September 6, 2020 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti á föstudag yfir neyðarástandi og tilkynnti að þörf væri á að skammta rafmagni á ákveðnum svæðum. Mikil hlýindi hafa verið í ríkinu síðustu daga og er búist við að svo verði eitthvað áfram. Hefur hitinn náð allt að 49 stigum. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Mammoth Pool lónið er vinsæll áfangastaður ferðamanna, um sextíu kílómetra norður af Fresno. Notast hefur verið við þyrlur til að koma fólkinu á brott og standa aðgerðir enn yfir. BBC segir frá því að vita sé að tveir séu alvarlega slasaðir og tíu til viðbótar með minniháttar meiðsli. Eldarnir á þessu svæði blossuðu upp á föstudagskvöldið og hefur útbreiðslan verið hröð. Seinni partinn í gær hafði hann dreifst yfir um fimm þúsund hektara svæði. Í morgun var búið að flytja 63 manns á brott í þyrlu þar sem farið var með fólkið á alþjóðaflugvöllinn Fresno Yosemite. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir eru eftir við lónið. Updated information for MCI incident: So far, 63 people rescued by military helicopters and delivered to FYI, 2 severely injured patients, 10 moderately injured and 51 others with minor or no injuries. Aircraft are returning to continue rescue operations. Unknown how many more.— Fresno Fire PIO (@FresnoFire) September 6, 2020 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti á föstudag yfir neyðarástandi og tilkynnti að þörf væri á að skammta rafmagni á ákveðnum svæðum. Mikil hlýindi hafa verið í ríkinu síðustu daga og er búist við að svo verði eitthvað áfram. Hefur hitinn náð allt að 49 stigum.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira