Lögregla innsiglar Tjöruhúsið á Ísafirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2020 19:54 Tjöruhúsið á Ísafirði er einn vinsælasti veitingastaður Vestfjarða. Vísir/vilhelm Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær. „Það barst erindi til lögreglu um aðstoð við þessa aðgerð. Beiðnin kemur frá Skattinum,“ segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi. Hann geti að öðru leyti ekki tjáð sig frekar um málið, sem sé á ábyrgð Ríkisskattstjóra. Á innsigli lögreglu á Tjöruhúsinu segir að staðurinn sé innsiglaður „vegna vangoldinna opinberra gjalda“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tjöruhúsinu er lokað með lögregluinnsigli. Það var gert árið 2013 í umboði Ríkisskattstjóra, sem beitti þar heimild til þess í fyrsta sinn. Eigendur Tjöruhússins gagnrýndu í kjölfarið starfsmenn embættisins fyrir að hafa ekki rofið innsiglið eftir að búið var að gera upp kröfu um greiðslu opinberra gjalda. Ekki náðist í Magnús Hauksson eiganda Tjöruhússins við vinnslu fréttarinnar. Magnús var dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til greiðslu 39 milljóna króna sektar vegna skattsvika árið 2015. Þá var hann einnig sakfelldur og dæmdur til refsingar vegna brota gegn skattalögum árin 1998 og 2005. Ísafjarðarbær Lögreglumál Veitingastaðir Tengdar fréttir Mikið að gera í ferðaþjónustu á Ísafirði í sumar: „Íslendingar skemmtilegastir því þeir éta og drekka allan daginn“ Ferðamenn hafa streymt til Ísafjarðar í sumar þar sem mikið hefur verið að gera í ferðaþjónustunni. Hótelstjóri segir gaman að fá Íslendinga vestur þar sem þeir bæði drekki og borði mikið. 31. júlí 2020 21:30 Mest lesið Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Viðskipti innlent Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Viðskipti innlent TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Viðskipti erlent Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Sjá meira
Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær. „Það barst erindi til lögreglu um aðstoð við þessa aðgerð. Beiðnin kemur frá Skattinum,“ segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi. Hann geti að öðru leyti ekki tjáð sig frekar um málið, sem sé á ábyrgð Ríkisskattstjóra. Á innsigli lögreglu á Tjöruhúsinu segir að staðurinn sé innsiglaður „vegna vangoldinna opinberra gjalda“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tjöruhúsinu er lokað með lögregluinnsigli. Það var gert árið 2013 í umboði Ríkisskattstjóra, sem beitti þar heimild til þess í fyrsta sinn. Eigendur Tjöruhússins gagnrýndu í kjölfarið starfsmenn embættisins fyrir að hafa ekki rofið innsiglið eftir að búið var að gera upp kröfu um greiðslu opinberra gjalda. Ekki náðist í Magnús Hauksson eiganda Tjöruhússins við vinnslu fréttarinnar. Magnús var dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til greiðslu 39 milljóna króna sektar vegna skattsvika árið 2015. Þá var hann einnig sakfelldur og dæmdur til refsingar vegna brota gegn skattalögum árin 1998 og 2005.
Ísafjarðarbær Lögreglumál Veitingastaðir Tengdar fréttir Mikið að gera í ferðaþjónustu á Ísafirði í sumar: „Íslendingar skemmtilegastir því þeir éta og drekka allan daginn“ Ferðamenn hafa streymt til Ísafjarðar í sumar þar sem mikið hefur verið að gera í ferðaþjónustunni. Hótelstjóri segir gaman að fá Íslendinga vestur þar sem þeir bæði drekki og borði mikið. 31. júlí 2020 21:30 Mest lesið Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Viðskipti innlent Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Viðskipti innlent TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Viðskipti erlent Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Sjá meira
Mikið að gera í ferðaþjónustu á Ísafirði í sumar: „Íslendingar skemmtilegastir því þeir éta og drekka allan daginn“ Ferðamenn hafa streymt til Ísafjarðar í sumar þar sem mikið hefur verið að gera í ferðaþjónustunni. Hótelstjóri segir gaman að fá Íslendinga vestur þar sem þeir bæði drekki og borði mikið. 31. júlí 2020 21:30