Guðlaugur Victor: Vörðumst eins og kóngar Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 19:00 Guðlaugur í baráttunni í dag. getty/ Haflidi Breidfjord Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem Raheem Sterling skoraði sigurmark Englands úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. Gríðarlega svekkjandi tap Íslands staðreynd. ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. Guðlaugur átti frábæran leik á miðjunni og var valinn maður leiksins að mati Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sport. ,,Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu lengi og bíða eftir að geta sýnt mitt rétta andlit með landsliðinu. Að sjálfsögðu er ég ánægður en það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um það núna eftir þetta.‘‘ Aðspurður hvað honum þykir hafa staðið upp úr í leik Íslands segir hann íslenska liðið hafa gert því enska erfitt fyrir allan leikinn. ,,Við gerðum þeim mjög erfitt fyrir og þeir eiga engin þannig færi, við verjumst eins og kóngar og erum bara ógeðslega flottir. Eftir allt þetta að fá svo á sig víti á 90. mínútu, en við hefðum líka getað skorað úr okkar víti og labbað burt sáttir, það eru skin og skúrir í þessu, núna eru klárlega skúrir,‘‘ sagði Guðlaugur Victor að lokum. Klippa: Viðtal við Guðlaug Victor Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem Raheem Sterling skoraði sigurmark Englands úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. Gríðarlega svekkjandi tap Íslands staðreynd. ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. Guðlaugur átti frábæran leik á miðjunni og var valinn maður leiksins að mati Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sport. ,,Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu lengi og bíða eftir að geta sýnt mitt rétta andlit með landsliðinu. Að sjálfsögðu er ég ánægður en það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um það núna eftir þetta.‘‘ Aðspurður hvað honum þykir hafa staðið upp úr í leik Íslands segir hann íslenska liðið hafa gert því enska erfitt fyrir allan leikinn. ,,Við gerðum þeim mjög erfitt fyrir og þeir eiga engin þannig færi, við verjumst eins og kóngar og erum bara ógeðslega flottir. Eftir allt þetta að fá svo á sig víti á 90. mínútu, en við hefðum líka getað skorað úr okkar víti og labbað burt sáttir, það eru skin og skúrir í þessu, núna eru klárlega skúrir,‘‘ sagði Guðlaugur Victor að lokum. Klippa: Viðtal við Guðlaug Victor
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira