Nokkrir byrgispartígesta enn inniliggjandi með heilaskaða Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2020 08:03 Um tvö hundruð manns höfðu safnast saman í byrginu í hverfinu St. Hanshaugen í Osló. AP Nokkrir þeirra sem sóttu fjölmennt partíi í byrgi, sem er að finna í garði í norsku höfuðborginni Osló, um síðustu helgi eru enn inniliggjandi á sjúkrahúsi og með heilaskaða eftir að hafa orðið fyrir kolmónoxíðeitrun. „Þetta hefði getað verið versta slys á friðartímum í sögu Noregs,“ segir Dag Jacobsen, prófessor við Oslóarháskóla í samtali við NRK. Áætlað er að um tvö hundruð manns hafi sótt veisluna, en ungmennin höfðu brotist inn í byrgið sem vanalega er lokað og læst. Eina leiðin inn og út úr byrginu er op, um metri í þvermál. Þegar lögregla mætti á staðinn, aðfaranótt sunnudagsins, fundust sjö manns án meðvitundar og þá þurfti að flytja tuttugu manns til viðbótar á sjúkrahús vegna eitrunar. Lögregla telur að kolmonóxíðeitrunin hafi orsakast af dísilvél sem ungmennin höfðu flutt inn í byrgið til að knýja ljós- og hljómtæki. Jacobsen segir öryggissjónarmið ráða því að hann geti ekki sagt til um það hve margir partígestanna nákvæmlega séu inniliggjandi, en að það snúist um „nokkra“ og þar af eru einhverjir enn á gjörgæslu. Noregur Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31. ágúst 2020 12:11 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Nokkrir þeirra sem sóttu fjölmennt partíi í byrgi, sem er að finna í garði í norsku höfuðborginni Osló, um síðustu helgi eru enn inniliggjandi á sjúkrahúsi og með heilaskaða eftir að hafa orðið fyrir kolmónoxíðeitrun. „Þetta hefði getað verið versta slys á friðartímum í sögu Noregs,“ segir Dag Jacobsen, prófessor við Oslóarháskóla í samtali við NRK. Áætlað er að um tvö hundruð manns hafi sótt veisluna, en ungmennin höfðu brotist inn í byrgið sem vanalega er lokað og læst. Eina leiðin inn og út úr byrginu er op, um metri í þvermál. Þegar lögregla mætti á staðinn, aðfaranótt sunnudagsins, fundust sjö manns án meðvitundar og þá þurfti að flytja tuttugu manns til viðbótar á sjúkrahús vegna eitrunar. Lögregla telur að kolmonóxíðeitrunin hafi orsakast af dísilvél sem ungmennin höfðu flutt inn í byrgið til að knýja ljós- og hljómtæki. Jacobsen segir öryggissjónarmið ráða því að hann geti ekki sagt til um það hve margir partígestanna nákvæmlega séu inniliggjandi, en að það snúist um „nokkra“ og þar af eru einhverjir enn á gjörgæslu.
Noregur Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31. ágúst 2020 12:11 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31. ágúst 2020 12:11