Heimsleikarnir nálgast og Katrín Tanja er í syngjandi stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með heimsmeisturum síðustu þriggja ára þeim Tiu-Clair Toomey og Mathew Fraser. Mynd/Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er farin að telja niður í heimsleikanna í CrossFit þar sem hún verður ein af þrjátíu hraustustu konum heims sem keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlaði ekki að taka þátt í heimsleikunum þegar lætin voru í mest í kringum Greg Glassman í sumar en nú er allt annað hljóð í íslensku CrossFit stjörnunni sem telur niður dagana í heimsleikana sem verða hennar áttundu á ferlinum. Mynd/Instagram Eric Roza, nýr eigandi CrossFit, hefur þegar gerbreytt öllu andrúmsloftinu innan CrossFit samtakanna og það verður fróðlegt að sjá hvernig heimsleikarnir koma út í miðjum kórónuveirufaraldri. Katrín Tanja tók áhættu með sinn feril með því að tala gegn fyrrum eiganda en hún ásamt öðrum fengu nauðsynlegar breytingar í gegn. Nú fær hún því aftur tækifæri til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit, síðast árið 2016, en hún hefur endað með fimm efstu á síðustu fimm heimsleikum sem er stórkostlegur árangur. Katrín Tanja þarf að endurtaka það núna ætli hún að komast í úrslitin. Katrín Tanja hefur æft mjög vel í sumar eins og fylgjendur hennar hafa fengið að sjá á samfélagsmiðlum en það kemur líka annað í ljós. Það er nefnilega líka mikið fjör á æfingunum hjá Katrínu Tönju þessa dagana og gleðin brýst fram með ýmsum hætti. Katrín Tanja og þjálfari hennar Ben Bergeron settu bæði inn myndband á Instagram síður sínar þar sem sjá má stemmninguna á æfingunum. Katrín Tanja setti inn myndband af sér dansa í upphitun fyrir æfingu en Ben Bergeron setti inn myndband þar sem má sjá Katrínu Tönju og æfingafélaga hennar syngja og dansa með þekktu Whitney Houston lagi. View this post on Instagram OK, coach. I m ready to lift now - This is how we make it through a Sunday of a big Games training weekend - only 2.5 weeks & I. CAN T. WAIT! Also my fav song right now: Head & heart by Joel Corry + MNEK. A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Aug 30, 2020 at 12:55pm PDT Það fer ekkert á milli mála að það er gaman að æfa með Katrínu Tönju og félögum. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast 18. september næstkomandi en fyrri hlutinn verður framkvæmdur í gegnum netið og frá heimastöðum keppenda. Fimm efstu komast síðan í lokaúrslitin sem haldin verða í Kaliforníu. Það má finna þessu tvö stuð myndbönd hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram Just another @CompTrain training session. #gamesprep @katrintanja @ashleighwosny A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) on Sep 1, 2020 at 11:35am PDT CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er farin að telja niður í heimsleikanna í CrossFit þar sem hún verður ein af þrjátíu hraustustu konum heims sem keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlaði ekki að taka þátt í heimsleikunum þegar lætin voru í mest í kringum Greg Glassman í sumar en nú er allt annað hljóð í íslensku CrossFit stjörnunni sem telur niður dagana í heimsleikana sem verða hennar áttundu á ferlinum. Mynd/Instagram Eric Roza, nýr eigandi CrossFit, hefur þegar gerbreytt öllu andrúmsloftinu innan CrossFit samtakanna og það verður fróðlegt að sjá hvernig heimsleikarnir koma út í miðjum kórónuveirufaraldri. Katrín Tanja tók áhættu með sinn feril með því að tala gegn fyrrum eiganda en hún ásamt öðrum fengu nauðsynlegar breytingar í gegn. Nú fær hún því aftur tækifæri til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit, síðast árið 2016, en hún hefur endað með fimm efstu á síðustu fimm heimsleikum sem er stórkostlegur árangur. Katrín Tanja þarf að endurtaka það núna ætli hún að komast í úrslitin. Katrín Tanja hefur æft mjög vel í sumar eins og fylgjendur hennar hafa fengið að sjá á samfélagsmiðlum en það kemur líka annað í ljós. Það er nefnilega líka mikið fjör á æfingunum hjá Katrínu Tönju þessa dagana og gleðin brýst fram með ýmsum hætti. Katrín Tanja og þjálfari hennar Ben Bergeron settu bæði inn myndband á Instagram síður sínar þar sem sjá má stemmninguna á æfingunum. Katrín Tanja setti inn myndband af sér dansa í upphitun fyrir æfingu en Ben Bergeron setti inn myndband þar sem má sjá Katrínu Tönju og æfingafélaga hennar syngja og dansa með þekktu Whitney Houston lagi. View this post on Instagram OK, coach. I m ready to lift now - This is how we make it through a Sunday of a big Games training weekend - only 2.5 weeks & I. CAN T. WAIT! Also my fav song right now: Head & heart by Joel Corry + MNEK. A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Aug 30, 2020 at 12:55pm PDT Það fer ekkert á milli mála að það er gaman að æfa með Katrínu Tönju og félögum. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast 18. september næstkomandi en fyrri hlutinn verður framkvæmdur í gegnum netið og frá heimastöðum keppenda. Fimm efstu komast síðan í lokaúrslitin sem haldin verða í Kaliforníu. Það má finna þessu tvö stuð myndbönd hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram Just another @CompTrain training session. #gamesprep @katrintanja @ashleighwosny A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) on Sep 1, 2020 at 11:35am PDT
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira