Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 10:10 Gylfi Þór Sigurðsson og Michael Keane fagna saman marki Everton á móti Liverpool. Getty/Clive Brunskill Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. Michael Keane er í enska landsliðshópnum sem mætir til Íslands í lok vikunnar en fram undan er leikur í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann mætir þó ekki liðsfélaga sínum Gylfa Þór Sigurðssyni í leiknum þar sem Gylfi gaf ekki kost á sér í leikinn þar sem hann vildi frá tækifæri til að vinna sér sæti í Everton liðinu. | We re delighted to confirm that @michaelkeane04 has signed a new five-year contract, committing his future to the Club until the end of June 2025.#EFC — Everton (@Everton) August 30, 2020 Everton keypti Michael Keane sama sumar og félagið keypti Gylfa. Michael Keane kom í júlí frá Burnley fyrir 25 milljónir punda en Gylfi kom frá Swansea í ágúst fyrir 40 milljónir punda. Michael Keane er reyndar fjórum árum yngri en Gylfi, fæddur árið 1993. Það hefur örugglega mikið að segja að hann sé að fá þennan langa samning núna. „Ég á bestu árin mín eftir. Ég hef elskað þessi þrjú ár hjá Everton og hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég von að við getum staðið okkur á þessu tímabili og gert stuðningsmenn okkar stolta á ný,“ sagði Michael Keane. | It's time we started producing results on the pitch. We want to finish higher in the table than we did last year and get into Europe."@michaelkeane04 shares his ambition at #EFC under one of the best managers there has been in @MrAncelotti.— Everton (@Everton) August 30, 2020 Michael Keane er ánægður með knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti sem tók við liði Everton í desember en undir hans stjórn endaði liðið í tólfta sæti á síðustu leiktíð. „Ég er að læra á hverjum degi á æfingavellinum með stjóranum og hans starfsfólki. Þeir hafa verið frábærir og kom því vel til skila hvernig þeir vilja að við spilum. Þessi stjóri er einn af þeim bestu,“ sagði Keane. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. Michael Keane er í enska landsliðshópnum sem mætir til Íslands í lok vikunnar en fram undan er leikur í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann mætir þó ekki liðsfélaga sínum Gylfa Þór Sigurðssyni í leiknum þar sem Gylfi gaf ekki kost á sér í leikinn þar sem hann vildi frá tækifæri til að vinna sér sæti í Everton liðinu. | We re delighted to confirm that @michaelkeane04 has signed a new five-year contract, committing his future to the Club until the end of June 2025.#EFC — Everton (@Everton) August 30, 2020 Everton keypti Michael Keane sama sumar og félagið keypti Gylfa. Michael Keane kom í júlí frá Burnley fyrir 25 milljónir punda en Gylfi kom frá Swansea í ágúst fyrir 40 milljónir punda. Michael Keane er reyndar fjórum árum yngri en Gylfi, fæddur árið 1993. Það hefur örugglega mikið að segja að hann sé að fá þennan langa samning núna. „Ég á bestu árin mín eftir. Ég hef elskað þessi þrjú ár hjá Everton og hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég von að við getum staðið okkur á þessu tímabili og gert stuðningsmenn okkar stolta á ný,“ sagði Michael Keane. | It's time we started producing results on the pitch. We want to finish higher in the table than we did last year and get into Europe."@michaelkeane04 shares his ambition at #EFC under one of the best managers there has been in @MrAncelotti.— Everton (@Everton) August 30, 2020 Michael Keane er ánægður með knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti sem tók við liði Everton í desember en undir hans stjórn endaði liðið í tólfta sæti á síðustu leiktíð. „Ég er að læra á hverjum degi á æfingavellinum með stjóranum og hans starfsfólki. Þeir hafa verið frábærir og kom því vel til skila hvernig þeir vilja að við spilum. Þessi stjóri er einn af þeim bestu,“ sagði Keane.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn