Farþegar rútunnar voru 13 og 14 ára fótboltastrákar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2020 13:21 Drengirnir og þjálfarinn voru fluttir með þyrlum til Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Farþegar smárútunnar sem fór út af veginum við Skaftafell í gærkvöldi voru 13 og 14 ára drengir í fjórða flokki fótboltaliðsins Sindra frá Höfn í Hornafirði. Þjálfari þeirra ók rútunni. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Drengirnir voru ásamt þjálfara sínum á leið til Hafnar eftir fótboltaleik á Hvolsvelli. Þjálfarinn er sagður hafa misst stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Allir farþegarnir og ökumaður voru í kjölfarið fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar tilkynning barst um slysið í gær var hópslysaáætlun virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í samtali við Vísi segir Sigurður Ægir Birgisson, formaður yngriflokkaráðs Sinda, að betur hafi farið en á horfðist. Miðað við útlitið séu fréttirnar af drengjunum og þjálfaranum góðar. „Þeir eru á batavegi. Lemstraðir en ekki alvarlega þannig að þeir eiga allir að ná sér fljótlega vonandi,“ segir Sigurður, sem hefur verið í sambandi við foreldra drengjanna sem voru í rútunni. „Þetta eru mar eftir belti og lítilsháttar brot. Þannig að þetta lítur betur út en á horfðist,“ segir Sigurður. Hann segir þá að gert sé ráð fyrir að einhverjir drengjanna útskrifist af spítala í dag en aðrir verði einhverju lengur undir eftirliti. Samgönguslys Hornafjörður Fótbolti Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Sjá meira
Farþegar smárútunnar sem fór út af veginum við Skaftafell í gærkvöldi voru 13 og 14 ára drengir í fjórða flokki fótboltaliðsins Sindra frá Höfn í Hornafirði. Þjálfari þeirra ók rútunni. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Drengirnir voru ásamt þjálfara sínum á leið til Hafnar eftir fótboltaleik á Hvolsvelli. Þjálfarinn er sagður hafa misst stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Allir farþegarnir og ökumaður voru í kjölfarið fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar tilkynning barst um slysið í gær var hópslysaáætlun virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í samtali við Vísi segir Sigurður Ægir Birgisson, formaður yngriflokkaráðs Sinda, að betur hafi farið en á horfðist. Miðað við útlitið séu fréttirnar af drengjunum og þjálfaranum góðar. „Þeir eru á batavegi. Lemstraðir en ekki alvarlega þannig að þeir eiga allir að ná sér fljótlega vonandi,“ segir Sigurður, sem hefur verið í sambandi við foreldra drengjanna sem voru í rútunni. „Þetta eru mar eftir belti og lítilsháttar brot. Þannig að þetta lítur betur út en á horfðist,“ segir Sigurður. Hann segir þá að gert sé ráð fyrir að einhverjir drengjanna útskrifist af spítala í dag en aðrir verði einhverju lengur undir eftirliti.
Samgönguslys Hornafjörður Fótbolti Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Sjá meira