Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 08:30 Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá mörkin þrjú sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Hér að ofan má sjá sigurmark Breiðabliks en það gerði danski framherjinn Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu. Mikkelsen hafði klúðrað víti í fyrri hálfleik en Hákon Rafn Valdimarsson varði þá frábærlega í marki Gróttu. Lokatölur 1-0 en Grótta var manni færri allan síðari hálfleik eftir að Kristófer Melsteð fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að stöðva skyndisókn þar sem Gísli Eyjólfsson var við það að sleppa í gegn. Klippa: Rauða spjald Gróttu Fylkir og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Lautinni í Árbænum. Hér að neðan má sjá bæði mörkin úr leik liðanna. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Hér að neðan má sjá umfjallanir Vísis um báða leikina sem og viðtöl við Óskar Hrafn Þorvaldsson [þjálfar Breiðabliks] og Ólaf Stígsson [þjálfara Fylkis]. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Stjarnan Breiðablik Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 21:30 Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21. ágúst 2020 22:03 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá mörkin þrjú sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Hér að ofan má sjá sigurmark Breiðabliks en það gerði danski framherjinn Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu. Mikkelsen hafði klúðrað víti í fyrri hálfleik en Hákon Rafn Valdimarsson varði þá frábærlega í marki Gróttu. Lokatölur 1-0 en Grótta var manni færri allan síðari hálfleik eftir að Kristófer Melsteð fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að stöðva skyndisókn þar sem Gísli Eyjólfsson var við það að sleppa í gegn. Klippa: Rauða spjald Gróttu Fylkir og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Lautinni í Árbænum. Hér að neðan má sjá bæði mörkin úr leik liðanna. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Hér að neðan má sjá umfjallanir Vísis um báða leikina sem og viðtöl við Óskar Hrafn Þorvaldsson [þjálfar Breiðabliks] og Ólaf Stígsson [þjálfara Fylkis].
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Stjarnan Breiðablik Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 21:30 Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21. ágúst 2020 22:03 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21. ágúst 2020 21:30
Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21. ágúst 2020 22:03
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21. ágúst 2020 22:00