Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2020 19:30 Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir. Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir.
Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira