Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 09:00 Vanessa Bryant missti eiginmann sinn og þrettán ára dóttur í þyrluslysinu. Hér er hún á minningarhátíðinni um feðginin. Getty/Kevork Djansezian Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Vanessa Bryant er sögð algjörlega niðurbrotin yfir þeim fréttum að einhverjir lögreglumenn á staðnum hafi tekið myndir af aðstæðum á slysstað og af fórnarlömbunum eftir slysið. Los Angeles Times sagði frá þessu og að þessir lögreglumennirnir hafi síðan verið uppvísir að því að sýna þessar myndir á börum. Lögreglan á svæðinu skipaði sínum mönnum að eyða þessum myndum eftir að fréttist af því að borgari hafi kvartað undir að hafa séð þessar myndir hjá einhverjum þeirra á bar. Kobe Bryant's widow 'devastated' by claims deputies shared photos of crash https://t.co/F7kh7gte7f— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2020 Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant, sagði frá því að skjólstæðingur sinn hafi farið til lögreglunnar 26. janúar, sjálfan slysdaginn, og beðið um það að slysstaðurinn yrði lokaður af og komið í veg fyrir allar myndatökur. „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir hana því hún þráði að passa upp á virðingu þeirra sem fórust og þeirra fjölskyldna. Á þeim tíma fullvissaði lögreglustjórinn Alex Villanueva að allt yrði gert til þess að passa upp á einkalíf fjölskyldnanna. Eftir okkar bestu vissu þá vann hann duglega að því að efna þau loforð,“ sagði Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant. “Babe, you take care of our Gigi. And I got Nati, Bibi, and Coco. We're still the best team.” — Vanessa Bryant » https://t.co/F9Pr2etj5Fpic.twitter.com/SegYrCJKX2— ABS-CBN Sports (@abscbnsports) February 25, 2020 Gary Robb sagði enn fremur að sá sem hafi deilt þessum myndum af brotið á ólýsanlegan hátt á velsæmi, virðingu og einkalífi fórnarlambanna og þeirra fjölskyldna. Hann kallaði eftir því að þeir sem hlut eiga að máli megi þola hörðustu refsingar í boði sem og að þeir verði nafngreindir um leið og að passa upp á það að þessar myndir berist ekki víðar. Vanessa Bryant hefur stefnt eiganda þyrlunnar sem fórst og tók með sér líf eiginmanns hennar og dóttur. Í þeirri stefnu kemur fram að flugmaðurinn Ara Zobayan af sýnt kæruleysi og vanrækslu með því að fljúga í þoku og hefði átt að hætta við flugi. Zobayan fórst með þyrlunni. Vanessa Bryant 'devastated' by report deputies shared photos of Kobe crash scene https://t.co/98kRdhD0gF— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 1, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Vanessa Bryant er sögð algjörlega niðurbrotin yfir þeim fréttum að einhverjir lögreglumenn á staðnum hafi tekið myndir af aðstæðum á slysstað og af fórnarlömbunum eftir slysið. Los Angeles Times sagði frá þessu og að þessir lögreglumennirnir hafi síðan verið uppvísir að því að sýna þessar myndir á börum. Lögreglan á svæðinu skipaði sínum mönnum að eyða þessum myndum eftir að fréttist af því að borgari hafi kvartað undir að hafa séð þessar myndir hjá einhverjum þeirra á bar. Kobe Bryant's widow 'devastated' by claims deputies shared photos of crash https://t.co/F7kh7gte7f— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2020 Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant, sagði frá því að skjólstæðingur sinn hafi farið til lögreglunnar 26. janúar, sjálfan slysdaginn, og beðið um það að slysstaðurinn yrði lokaður af og komið í veg fyrir allar myndatökur. „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir hana því hún þráði að passa upp á virðingu þeirra sem fórust og þeirra fjölskyldna. Á þeim tíma fullvissaði lögreglustjórinn Alex Villanueva að allt yrði gert til þess að passa upp á einkalíf fjölskyldnanna. Eftir okkar bestu vissu þá vann hann duglega að því að efna þau loforð,“ sagði Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant. “Babe, you take care of our Gigi. And I got Nati, Bibi, and Coco. We're still the best team.” — Vanessa Bryant » https://t.co/F9Pr2etj5Fpic.twitter.com/SegYrCJKX2— ABS-CBN Sports (@abscbnsports) February 25, 2020 Gary Robb sagði enn fremur að sá sem hafi deilt þessum myndum af brotið á ólýsanlegan hátt á velsæmi, virðingu og einkalífi fórnarlambanna og þeirra fjölskyldna. Hann kallaði eftir því að þeir sem hlut eiga að máli megi þola hörðustu refsingar í boði sem og að þeir verði nafngreindir um leið og að passa upp á það að þessar myndir berist ekki víðar. Vanessa Bryant hefur stefnt eiganda þyrlunnar sem fórst og tók með sér líf eiginmanns hennar og dóttur. Í þeirri stefnu kemur fram að flugmaðurinn Ara Zobayan af sýnt kæruleysi og vanrækslu með því að fljúga í þoku og hefði átt að hætta við flugi. Zobayan fórst með þyrlunni. Vanessa Bryant 'devastated' by report deputies shared photos of Kobe crash scene https://t.co/98kRdhD0gF— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 1, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira