Sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. mars 2020 18:09 Dómur í málinu féll í dag. Ákærði var sýknaður af öllum ákæruliðum. vísir/vilhelm Ungur maður var í dag sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku árið 2014 af Héraðsdómi Reykjaness. Maðurinn var 21 árs gamall þegar atvikið átti sér stað og er hann af dómnum ekki talinn hafa einbeittan brotavilja. Atvikið átti sér stað 25. febrúar árið 2017 þegar stúlkan var aðeins fjórtán ára gömul. Hún og vinkona hennar, sem er af pólskum ættum, sem þá var fimmtán ára gömul höfðu verið að passa heima hjá vinkonunni og höfðu þar áfengi um hönd og að sögn stúlkunnar var hún orðin full. Þegar líða tók á kvöldið hringdi vinkonan í sautján ára pólskan kærasta sinn sem þá var á leiðinni heim frá Reykjavík ásamt 21 árs gömlum frænda sínum sem er pólskur. Strákarnir komu við heima hjá vinkonu stúlkunnar og sóttu þær og fóru þau fjögur saman á rúntinn. Stúlkurnar settust í aftursætið en þeir sátu í framsætum og sat kærasti vinkonunnar við stýrið. Á ákveðnum tímapunkti fóru þau öll út úr bílnum og höfðu sætaskipti þannig að parið sat fram í og stúlkan, sem er kærandi í málinu, og frændinn, ákærði, sátu aftur í. Þá hóf kærustuparið að þrýsta á kæranda og ákærða að kyssast og lagði vinkona stúlkunnar sætisbak sitt niður þannig að hún neyddist til að færa sig yfir í miðjusætið aftur í. Þá kysstust hún og ákærði tungukossi. Þeim greinir á hvort ákærði hafi þá farið með vinstri hönd sína inn fyrir brjóstahaldara hennar og káfað á henni. Vinkona stúlkunnar tók einnig upp myndskeið á farsíma sinn af atlotunum og sendi upptökuna á kæranda. Fyrir tilviljun sá stjúpfaðir hennar myndskeiðið í spjaldtölvu. Í kjölfar þess kærðu stjúpfaðir hennar og móði stúlkunnar málið til lögreglu. Fyrir dómi neitaði ákærði sök og kvað hann að frændi hans og kærasta hans hafi þrýst á hann og kæranda að kyssast en hann hafi ekki viljað það. Þau hafi haldið áfram að eggja ákærða til að kyssa stúlkuna. Þá segir hann að kærandi hafi haft frumkvæði að kossinum. Hann þvertók fyrir að hafa káfað á brjósti hennar og sagðist ekki hafa vitað um aldur hennar. Hann hafi haldið að hún væri jafn gömul eða ári eldri en vinkonan, það er fimmtán ára gömul. Þá kemur fram í dómsuppkvaðningu að þau hafi ekkert talast við í bifreiðinni og hafi ekki sýnt hvoru öðru áhuga fyrr en þau kysstust fyrir áeggjan vina sinna. Miðað við þessar kringumstæður er mat dómsins að hann skuli sýknaður af kröfum ákæruvaldsins í málinu. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Ungur maður var í dag sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku árið 2014 af Héraðsdómi Reykjaness. Maðurinn var 21 árs gamall þegar atvikið átti sér stað og er hann af dómnum ekki talinn hafa einbeittan brotavilja. Atvikið átti sér stað 25. febrúar árið 2017 þegar stúlkan var aðeins fjórtán ára gömul. Hún og vinkona hennar, sem er af pólskum ættum, sem þá var fimmtán ára gömul höfðu verið að passa heima hjá vinkonunni og höfðu þar áfengi um hönd og að sögn stúlkunnar var hún orðin full. Þegar líða tók á kvöldið hringdi vinkonan í sautján ára pólskan kærasta sinn sem þá var á leiðinni heim frá Reykjavík ásamt 21 árs gömlum frænda sínum sem er pólskur. Strákarnir komu við heima hjá vinkonu stúlkunnar og sóttu þær og fóru þau fjögur saman á rúntinn. Stúlkurnar settust í aftursætið en þeir sátu í framsætum og sat kærasti vinkonunnar við stýrið. Á ákveðnum tímapunkti fóru þau öll út úr bílnum og höfðu sætaskipti þannig að parið sat fram í og stúlkan, sem er kærandi í málinu, og frændinn, ákærði, sátu aftur í. Þá hóf kærustuparið að þrýsta á kæranda og ákærða að kyssast og lagði vinkona stúlkunnar sætisbak sitt niður þannig að hún neyddist til að færa sig yfir í miðjusætið aftur í. Þá kysstust hún og ákærði tungukossi. Þeim greinir á hvort ákærði hafi þá farið með vinstri hönd sína inn fyrir brjóstahaldara hennar og káfað á henni. Vinkona stúlkunnar tók einnig upp myndskeið á farsíma sinn af atlotunum og sendi upptökuna á kæranda. Fyrir tilviljun sá stjúpfaðir hennar myndskeiðið í spjaldtölvu. Í kjölfar þess kærðu stjúpfaðir hennar og móði stúlkunnar málið til lögreglu. Fyrir dómi neitaði ákærði sök og kvað hann að frændi hans og kærasta hans hafi þrýst á hann og kæranda að kyssast en hann hafi ekki viljað það. Þau hafi haldið áfram að eggja ákærða til að kyssa stúlkuna. Þá segir hann að kærandi hafi haft frumkvæði að kossinum. Hann þvertók fyrir að hafa káfað á brjósti hennar og sagðist ekki hafa vitað um aldur hennar. Hann hafi haldið að hún væri jafn gömul eða ári eldri en vinkonan, það er fimmtán ára gömul. Þá kemur fram í dómsuppkvaðningu að þau hafi ekkert talast við í bifreiðinni og hafi ekki sýnt hvoru öðru áhuga fyrr en þau kysstust fyrir áeggjan vina sinna. Miðað við þessar kringumstæður er mat dómsins að hann skuli sýknaður af kröfum ákæruvaldsins í málinu.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent