Bakslag hjá Tiger sem missir af Players Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:00 Tiger Woods verður ekki með um næstu helgi. vísir/getty Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Bandaríski kylfingurinn hefur lengi átt í vandræðum með bakið á sér og það er vegna bakmeiðsla sem hann spilar ekki á mótinu. „Bakið er bara ekki tilbúið. Þetta er ekki áhyggjumál til lengri tíma, það er bara ekki tilbúið núna,“ sagði Mark Steinberg, umboðsmaður Woods, við ESPN. Woods hefur ekki spilað á móti síðan á Genesis Invitational um miðjan febrúar þar sem hann endaði á meðal neðstu manna af þeim sem komust í gegnum niðurskurð. Þá kvartaði hann undan stífleika í baki. Hann hefur síðan sleppt þátttöku á Mexíkó meistaramótinu, Honda Classic og Arnold Palmer boðsmótinu sem stendur yfir. The Players, sem stundum er kallað „fimmta risamótið“ og er flaggskip PGA-mótaraðarinnar, fer fram dagana 12.-15. mars á TPC Sawgrass. Woods hefur tvisvar unnið mótið. Hann endaði í 30. sæti á mótinu fyrir ári síðan en vann svo sinn 15. risamótstitil fjórum vikum síðar á Masters. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30 Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Bandaríski kylfingurinn hefur lengi átt í vandræðum með bakið á sér og það er vegna bakmeiðsla sem hann spilar ekki á mótinu. „Bakið er bara ekki tilbúið. Þetta er ekki áhyggjumál til lengri tíma, það er bara ekki tilbúið núna,“ sagði Mark Steinberg, umboðsmaður Woods, við ESPN. Woods hefur ekki spilað á móti síðan á Genesis Invitational um miðjan febrúar þar sem hann endaði á meðal neðstu manna af þeim sem komust í gegnum niðurskurð. Þá kvartaði hann undan stífleika í baki. Hann hefur síðan sleppt þátttöku á Mexíkó meistaramótinu, Honda Classic og Arnold Palmer boðsmótinu sem stendur yfir. The Players, sem stundum er kallað „fimmta risamótið“ og er flaggskip PGA-mótaraðarinnar, fer fram dagana 12.-15. mars á TPC Sawgrass. Woods hefur tvisvar unnið mótið. Hann endaði í 30. sæti á mótinu fyrir ári síðan en vann svo sinn 15. risamótstitil fjórum vikum síðar á Masters.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30 Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00
Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29. febrúar 2020 10:30
Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Þrátt fyrir að vera tveimur vinningum undir fyrir lokadaginn unnu Bandaríkin Forsetabikarinn í ellefta sinn. 15. desember 2019 09:27
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti