Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 09:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir að hafa ekki nýtt gott færi í leik Liverpool og Manchester United á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool er að verja Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár og það mun reyna vel á liðið í fyrstu umferðunum í titilvörninni. Enska úrvalsdeildin gaf út leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í morgun og þar kom í ljós að Liverpool fær allt annað en létt verkefni í upphafi móts. Liverpool byrjar á því að fá nýliða Leeds í heimsókn á Anfield en heimsækir svo Chelsea viku seinna. Þá kemur Arsenal í heimsókn á Anfield í þriðja leik. Áður en kemur að fyrri Merseyside slagnum við Everton þá fer Liverpool í heimsókn til Aston Villa. Our 2020/21 #PLfixtures against last season's top 4 ... pic.twitter.com/60ZZEtqQi8— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 20, 2020 Merseyside slagurinn við Everton er síðan fimmti deildarleikur tímabilsins hjá Liverpool og hann fer fram á Goodison Park 17. október eða strax á eftir landsleikjahléi. Sá seinni verður síðan á Anfield 20. febrúar 2021. Fyrri leikur Liverpool og Manchester City fer fram á heimavelli City 7. nóvember eða rétt fyrir landsleikahléið í nóvember. Seinni leikur liðanna á Anfield er síðan settur á 6. febrúar. Liverpool spilar við Manchester United í fyrra skiptið á Anfield 16. janúar en seinni leikurinn á Old Trafford er ekki fyrr en 1. maí. Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Innbyrðis leikir Manchester liðanna fara fram 12. desember á Old Trafford og svo 6. mars á Ethiad leikvanginum. Annars verður október svakalegur mánuður fyrir Manchester United á Old Trafford en í þeim mánuði spilar liðið heimaleiki við Tottenham (3. október), Chelsea (24. október) og Arsenal (31. október). Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima) Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Liverpool er að verja Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár og það mun reyna vel á liðið í fyrstu umferðunum í titilvörninni. Enska úrvalsdeildin gaf út leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í morgun og þar kom í ljós að Liverpool fær allt annað en létt verkefni í upphafi móts. Liverpool byrjar á því að fá nýliða Leeds í heimsókn á Anfield en heimsækir svo Chelsea viku seinna. Þá kemur Arsenal í heimsókn á Anfield í þriðja leik. Áður en kemur að fyrri Merseyside slagnum við Everton þá fer Liverpool í heimsókn til Aston Villa. Our 2020/21 #PLfixtures against last season's top 4 ... pic.twitter.com/60ZZEtqQi8— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 20, 2020 Merseyside slagurinn við Everton er síðan fimmti deildarleikur tímabilsins hjá Liverpool og hann fer fram á Goodison Park 17. október eða strax á eftir landsleikjahléi. Sá seinni verður síðan á Anfield 20. febrúar 2021. Fyrri leikur Liverpool og Manchester City fer fram á heimavelli City 7. nóvember eða rétt fyrir landsleikahléið í nóvember. Seinni leikur liðanna á Anfield er síðan settur á 6. febrúar. Liverpool spilar við Manchester United í fyrra skiptið á Anfield 16. janúar en seinni leikurinn á Old Trafford er ekki fyrr en 1. maí. Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Innbyrðis leikir Manchester liðanna fara fram 12. desember á Old Trafford og svo 6. mars á Ethiad leikvanginum. Annars verður október svakalegur mánuður fyrir Manchester United á Old Trafford en í þeim mánuði spilar liðið heimaleiki við Tottenham (3. október), Chelsea (24. október) og Arsenal (31. október). Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima)
Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima)
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira