Tileinkaði Kobe Óskarsverðlaunin sín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 15:30 Matthew Cherry og Karen Rupert Toliver, leikstjóri og framleiðandi stuttmyndarinnar Hair Love, með Óskarsverðlaunin sín. vísir/getty Matthew A. Cherry, fyrrverandi útherji í NFL-deildinni, tileinkaði Kobe Bryant Óskarsverðlaunin sem hann fékk í nótt. Cherry hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu stuttmyndina, Hair Love. Kobe fékk Óskarinn í sama flokki fyrir myndina Dear Basketball fyrir tveimur árum. Klippa: Tileinkaði Kobe Bryant Óskarinn Í þakkarræðu sinni í nótt tileinkaði Cherry Kobe Óskarsverðlaunin sín. Kobe lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Cherry var á mála hjá nokkrum liðum í NFL en hætti 2007. Hann flutti síðan til Los Angeles og hellti sér út í kvikmyndagerð.Hair Love má sjá hér fyrir neðan. Andlát Kobe Bryant Óskarinn Tengdar fréttir Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 10. febrúar 2020 08:00 Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Matthew A. Cherry, fyrrverandi útherji í NFL-deildinni, tileinkaði Kobe Bryant Óskarsverðlaunin sem hann fékk í nótt. Cherry hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu stuttmyndina, Hair Love. Kobe fékk Óskarinn í sama flokki fyrir myndina Dear Basketball fyrir tveimur árum. Klippa: Tileinkaði Kobe Bryant Óskarinn Í þakkarræðu sinni í nótt tileinkaði Cherry Kobe Óskarsverðlaunin sín. Kobe lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Cherry var á mála hjá nokkrum liðum í NFL en hætti 2007. Hann flutti síðan til Los Angeles og hellti sér út í kvikmyndagerð.Hair Love má sjá hér fyrir neðan.
Andlát Kobe Bryant Óskarinn Tengdar fréttir Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 10. febrúar 2020 08:00 Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 10. febrúar 2020 08:00
Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10. febrúar 2020 14:00