Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 14:44 Borgarstjórnarfundur dagsins hófst á minningarstund. Reykjavíkurborg Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Hann féll frá þann 28. janúar síðastliðinn eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin ár. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, rak stuttlega feril Karls við upphaf borgarstjórnarfundar, sem hófst klukkan 14. Karl hafi lagt stund á hárgreiðslu- og förðunafræði, bæði á Íslandi og í Bretlandi, ásamt því að hafa orðið landsfrægur fyrir framkomu sína í sjónvarpi - eins og sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Karl skipaði heiðurssæti á framboðslista Besta flokksins árið 2010 og annað sæti á lista Flokks fólksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, árið 2018. Hann er sagður hafa tekið virkan þátt í kosningabaráttu flokksins og var hans minnst sem málsvara þeirra sem minna mega sín. Karl náði kjöri sem fyrsti varaborgarfulltrúi Flokks fólksins - „en tók því miður aldrei sæti í borgarstjórn vegna veikindinda sinna,“ sagði Pawel við upphaf borgarstjórnarfundar. Pawel sendi fjölskyldu og vinum Karls samúðarkveðjur um leið og hann þakkaði fyrir framlag hans. Borgarfulltrúar minntust Karls með hálfrar mínútu þögn og með því að rísa úr sætum. Þeir takast nú á um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. á Álfsnesi og má fylgjast með umræðunum hér að neðan. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29. janúar 2020 15:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Hann féll frá þann 28. janúar síðastliðinn eftir glímu við alvarleg veikindi undanfarin ár. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, rak stuttlega feril Karls við upphaf borgarstjórnarfundar, sem hófst klukkan 14. Karl hafi lagt stund á hárgreiðslu- og förðunafræði, bæði á Íslandi og í Bretlandi, ásamt því að hafa orðið landsfrægur fyrir framkomu sína í sjónvarpi - eins og sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Karl skipaði heiðurssæti á framboðslista Besta flokksins árið 2010 og annað sæti á lista Flokks fólksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, árið 2018. Hann er sagður hafa tekið virkan þátt í kosningabaráttu flokksins og var hans minnst sem málsvara þeirra sem minna mega sín. Karl náði kjöri sem fyrsti varaborgarfulltrúi Flokks fólksins - „en tók því miður aldrei sæti í borgarstjórn vegna veikindinda sinna,“ sagði Pawel við upphaf borgarstjórnarfundar. Pawel sendi fjölskyldu og vinum Karls samúðarkveðjur um leið og hann þakkaði fyrir framlag hans. Borgarfulltrúar minntust Karls með hálfrar mínútu þögn og með því að rísa úr sætum. Þeir takast nú á um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. á Álfsnesi og má fylgjast með umræðunum hér að neðan.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. 29. janúar 2020 15:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira