Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 17:35 Vilhjálmur er nýr formaður Hinsegin daga. aðsend Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“ Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“
Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00
Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30
Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09