Sara Sigmundsdóttir elskar Simpsons útgáfuna af sjálfri sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir þarf að passa það að nudda vel sára vöðva á næstunni enda lokaundirbúningur fyrir heimsleikana í gangi. Mynd/Instagram Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT
CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti