Í beinni í dag: Uppgjör toppliðanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2020 06:00 Hildur Björg Kjartansdóttir hefur verið frábær í liði KR í vetur. Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20