Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2020 18:46 Elvar Örn Jónsson með boltann í leiknum gegn Noregi í kvöld. vísir/epa Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Norðmennirnir bjuggu sért til góða forystu í fyrri hálfleik og það var bil sem strákarnir okkar náðu aldrei að brúa. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld en ekki voru margir jákvæðir í fyrri hálfleik enda frammistaða strákanna þá ekki upp á marga fiska. Þeir gerðu hins vegar betur í síðari hálfleik en brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Tralala handbolti er frasi frá Víkingsárunum. Yndislegt að heyra hann aftur. Átti vel við þegar Guðmundur tók leikhlé. Þessi byrjun er afleit. Áfram gakk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 21, 2020 Úfff það á að gefa okkur einn af þeim gamla!— Rikki G (@RikkiGje) January 21, 2020 Þetta endar 28-0— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 21, 2020 Þurfum greinilega að fá fleiri Magnúsa í okkar lið. Virðist uppskrift af ósigrandi liði #hmruv— magnus bodvarsson (@zicknut) January 21, 2020 Áhugaverð skotdreifingin hjá Aðeins 20% skota þeirra koma utan af velli. Vörn galopin #emruv#handboltipic.twitter.com/OQi0KRxa3k— HBStatz (@HBSstatz) January 21, 2020 Óstöðugleikinn í liðinu er eitthvað sem þarf að vinna í. Það væri forvitnilegt að vita hvernig unnið er að gildisvinnu hjá liðinu. Öflug gildisvinna er mikilvægur þáttur í að byggja stöðugleika. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 21, 2020 Smá jákvæðni: Viktor og Haukur eiga eftir að bera þetta lið til 2040. #emruv— Óskar Eiríksson (@oskarei) January 21, 2020 Ég er ekki frá því að það væri efnilegri varnartaktík að gefa Norðmönnum víti í hverri sókn og treysta á að Viktor hirði meirihlutann af þeim #emruv#handbolti— Bjartur Hafþórsson (@BjarturHafthors) January 21, 2020 Það er á dögum sem þessum sem maður vildi óska að okkar maður væri ekki upptekinn í mikilvægari verkefnnum#handbolti#emruvpic.twitter.com/g815IhAb1y— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 21, 2020 Held að þessar fyrstu 14 mín séu þær verstu sem ég hef séð íslenska liðið spila í mörg mörg ár. Veit hreinlega ekki hvort er verra, sóknin eða vörnin, hörð samkeppni. Nú er að girða sig í brók og spila upp á stoltið #emruv#handbolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 21, 2020 Rosalega er gaman að sjá þessa fúlu stuðningmenn Íslands á skjánum eða þannig... koma svo standiði upp og hvetjið strákana áfram ! Just saying! #emruv#handbolti— Thelma G (@thelmagjon) January 21, 2020 Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt eftir andlát sitt?#handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 21, 2020 Ef Norðmenn ætla að halda áfram að að hegða sér svona. Geta þeir gleymt því að fá #12stig frá mér í næstu Eurovisionkeppni! #handbolti#emruv#norisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 21, 2020 Sannkölluð 6-0 vörn hjá Íslandi #emruv#handbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 21, 2020 Jæja, björtu hliðarnar eru þær að við erum allavega búin að skora meir en í versta hálfleik mótsins. #handbolti— RagnarV (@RagnarValberg) January 21, 2020 Það bara sýnir sig enn og aftur það er enginn helvítis leiðtogi í þessu liði #emruv #handbolti#þrot— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 21, 2020 Vinna dani en tapa á móti norðmönnum andskotinn maður þetta er gamli sáttmáli 1262/64 all over again #emruv— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) January 21, 2020 Það vantar smá DREPA hugarfar og keyra helv norðmennina í gólfið ! #íslnor— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 21, 2020 Þetta er basl. Noregur ógeð. Vonum bara að þetta grín land klári ekki mótið. Við @elvargeir höfum það samt fínt. pic.twitter.com/TF1JLXVxv9— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 21, 2020 Getum alltaf huggað okkur við það að Viktor Gísli á svona 16-19 ár eftir í landsliðinu! #emruv— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) January 21, 2020 Fun fact: Sweet Caroline með DJ Ötzi var einu sinni spilað þegar það var ekki stórmót í handbolta. #emruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 21, 2020 Horfði Noregur ekkert á klippur af Viggó? Búnir að láta niðurlægja sig ítrekað!#emruv— Alli (@lebronKobeJames) January 21, 2020 Búa til kennslumyndband af því hvernig Viggó Kristjánsson hreyfir sig sóknarlega. Mætti skýra myndbandið: Unaður. Takk @HSI_Iceland#Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 21, 2020 Er forsetinn semsagt ekki á leiknum?? #emruv— Berglind Þorbergs (@berglind80) January 21, 2020 Noregur er bara mörgum klössum fyrir ofan okkar í getu. Því miður. Þetta er vél og ef við mætum þeim ekki einbeittir, af fullum krafti fer þetta svona. #handbolti#emrúv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2020 Einbeiting allt önnur í byrjun seinni hálfleiks. Það er kominn andi í vörnina. Þennan anda og meðbyr þurfa leikmenn að nota til að koma orku og leikgleði enn betur inn í leikinn. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 21, 2020 Sá ég glitta í Mamelund draslið á varamannabekk Norðmanna?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 21, 2020 Nennir einhver að koka helvítið sem gólar “kommahjeeee Norge” stanslaust í mækinn við myndavélina? #EMRUV— Maggi Peran (@maggiperan) January 21, 2020 Loksins loksins LOKSINS!!! Ísland er búið að eignast heimsklassa handboltamarkmann. Og hvað þessir ungu strákar eru búnir að gera í kvöld... Mamma Mía! Framtíðin er björt.#emruv#EHFEuro2020— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 21, 2020 Það sem ég veit eftir þennan leik er að framtíðin er björt í handboltanum #handbolti#emruv— Helga María (@HelgaMaria7) January 21, 2020 Þetta er leikur sem menn munu læra af. Margt jákvætt gegn besta liði heims í seinni hálfleik.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 21, 2020 Börge Lund aðstoðarþjálfari Norðmanna var leikari á yngri árum. #emruv#handboltipic.twitter.com/oKBQkkDWHh— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 21, 2020 Er það bara í lagi að Norðmenn skipta um tempó og dómarar gera ekkert?!!! #emruv— Thelma G (@thelmagjon) January 21, 2020 Sveiflurnar í þessu liði eru lygilegar #emruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 21, 2020 GG of lengi að breyta taktík á fyrstu 5 og á að taka þetta tap 100% á sjálfan sig.#emruv— KonniWaage (@konninn) January 21, 2020 Norðmenn þreyttir í seinni hálfleik. Þetta eru handboltalúðarnir sem æfðu innandyra á veturna, ekki útihlaupsvélmennin sem fóru á gönguskíði þegar snjórinn mætti— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 21, 2020 Er til leiðinlegra lið en þetta norska lið?— Garðar Gunnar (@gardargunnar) January 21, 2020 Er eitthvað sem er ekki verið að segja okkur um Aron? Hann hlýtur að vera meiddur enn og aftur á stórmóti. #handbolti— Úlfar Þór Björnsson (@ullibjorns) January 21, 2020 Þessir gaurar sem björguðu sokknu skipi eiga hrós skilið! #teamÓliGuðmunds!!!!— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 21, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Norðmennirnir bjuggu sért til góða forystu í fyrri hálfleik og það var bil sem strákarnir okkar náðu aldrei að brúa. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld en ekki voru margir jákvæðir í fyrri hálfleik enda frammistaða strákanna þá ekki upp á marga fiska. Þeir gerðu hins vegar betur í síðari hálfleik en brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Tralala handbolti er frasi frá Víkingsárunum. Yndislegt að heyra hann aftur. Átti vel við þegar Guðmundur tók leikhlé. Þessi byrjun er afleit. Áfram gakk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 21, 2020 Úfff það á að gefa okkur einn af þeim gamla!— Rikki G (@RikkiGje) January 21, 2020 Þetta endar 28-0— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 21, 2020 Þurfum greinilega að fá fleiri Magnúsa í okkar lið. Virðist uppskrift af ósigrandi liði #hmruv— magnus bodvarsson (@zicknut) January 21, 2020 Áhugaverð skotdreifingin hjá Aðeins 20% skota þeirra koma utan af velli. Vörn galopin #emruv#handboltipic.twitter.com/OQi0KRxa3k— HBStatz (@HBSstatz) January 21, 2020 Óstöðugleikinn í liðinu er eitthvað sem þarf að vinna í. Það væri forvitnilegt að vita hvernig unnið er að gildisvinnu hjá liðinu. Öflug gildisvinna er mikilvægur þáttur í að byggja stöðugleika. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 21, 2020 Smá jákvæðni: Viktor og Haukur eiga eftir að bera þetta lið til 2040. #emruv— Óskar Eiríksson (@oskarei) January 21, 2020 Ég er ekki frá því að það væri efnilegri varnartaktík að gefa Norðmönnum víti í hverri sókn og treysta á að Viktor hirði meirihlutann af þeim #emruv#handbolti— Bjartur Hafþórsson (@BjarturHafthors) January 21, 2020 Það er á dögum sem þessum sem maður vildi óska að okkar maður væri ekki upptekinn í mikilvægari verkefnnum#handbolti#emruvpic.twitter.com/g815IhAb1y— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 21, 2020 Held að þessar fyrstu 14 mín séu þær verstu sem ég hef séð íslenska liðið spila í mörg mörg ár. Veit hreinlega ekki hvort er verra, sóknin eða vörnin, hörð samkeppni. Nú er að girða sig í brók og spila upp á stoltið #emruv#handbolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 21, 2020 Rosalega er gaman að sjá þessa fúlu stuðningmenn Íslands á skjánum eða þannig... koma svo standiði upp og hvetjið strákana áfram ! Just saying! #emruv#handbolti— Thelma G (@thelmagjon) January 21, 2020 Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt eftir andlát sitt?#handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 21, 2020 Ef Norðmenn ætla að halda áfram að að hegða sér svona. Geta þeir gleymt því að fá #12stig frá mér í næstu Eurovisionkeppni! #handbolti#emruv#norisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 21, 2020 Sannkölluð 6-0 vörn hjá Íslandi #emruv#handbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 21, 2020 Jæja, björtu hliðarnar eru þær að við erum allavega búin að skora meir en í versta hálfleik mótsins. #handbolti— RagnarV (@RagnarValberg) January 21, 2020 Það bara sýnir sig enn og aftur það er enginn helvítis leiðtogi í þessu liði #emruv #handbolti#þrot— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 21, 2020 Vinna dani en tapa á móti norðmönnum andskotinn maður þetta er gamli sáttmáli 1262/64 all over again #emruv— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) January 21, 2020 Það vantar smá DREPA hugarfar og keyra helv norðmennina í gólfið ! #íslnor— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 21, 2020 Þetta er basl. Noregur ógeð. Vonum bara að þetta grín land klári ekki mótið. Við @elvargeir höfum það samt fínt. pic.twitter.com/TF1JLXVxv9— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 21, 2020 Getum alltaf huggað okkur við það að Viktor Gísli á svona 16-19 ár eftir í landsliðinu! #emruv— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) January 21, 2020 Fun fact: Sweet Caroline með DJ Ötzi var einu sinni spilað þegar það var ekki stórmót í handbolta. #emruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 21, 2020 Horfði Noregur ekkert á klippur af Viggó? Búnir að láta niðurlægja sig ítrekað!#emruv— Alli (@lebronKobeJames) January 21, 2020 Búa til kennslumyndband af því hvernig Viggó Kristjánsson hreyfir sig sóknarlega. Mætti skýra myndbandið: Unaður. Takk @HSI_Iceland#Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 21, 2020 Er forsetinn semsagt ekki á leiknum?? #emruv— Berglind Þorbergs (@berglind80) January 21, 2020 Noregur er bara mörgum klössum fyrir ofan okkar í getu. Því miður. Þetta er vél og ef við mætum þeim ekki einbeittir, af fullum krafti fer þetta svona. #handbolti#emrúv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2020 Einbeiting allt önnur í byrjun seinni hálfleiks. Það er kominn andi í vörnina. Þennan anda og meðbyr þurfa leikmenn að nota til að koma orku og leikgleði enn betur inn í leikinn. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 21, 2020 Sá ég glitta í Mamelund draslið á varamannabekk Norðmanna?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 21, 2020 Nennir einhver að koka helvítið sem gólar “kommahjeeee Norge” stanslaust í mækinn við myndavélina? #EMRUV— Maggi Peran (@maggiperan) January 21, 2020 Loksins loksins LOKSINS!!! Ísland er búið að eignast heimsklassa handboltamarkmann. Og hvað þessir ungu strákar eru búnir að gera í kvöld... Mamma Mía! Framtíðin er björt.#emruv#EHFEuro2020— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 21, 2020 Það sem ég veit eftir þennan leik er að framtíðin er björt í handboltanum #handbolti#emruv— Helga María (@HelgaMaria7) January 21, 2020 Þetta er leikur sem menn munu læra af. Margt jákvætt gegn besta liði heims í seinni hálfleik.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 21, 2020 Börge Lund aðstoðarþjálfari Norðmanna var leikari á yngri árum. #emruv#handboltipic.twitter.com/oKBQkkDWHh— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 21, 2020 Er það bara í lagi að Norðmenn skipta um tempó og dómarar gera ekkert?!!! #emruv— Thelma G (@thelmagjon) January 21, 2020 Sveiflurnar í þessu liði eru lygilegar #emruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 21, 2020 GG of lengi að breyta taktík á fyrstu 5 og á að taka þetta tap 100% á sjálfan sig.#emruv— KonniWaage (@konninn) January 21, 2020 Norðmenn þreyttir í seinni hálfleik. Þetta eru handboltalúðarnir sem æfðu innandyra á veturna, ekki útihlaupsvélmennin sem fóru á gönguskíði þegar snjórinn mætti— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 21, 2020 Er til leiðinlegra lið en þetta norska lið?— Garðar Gunnar (@gardargunnar) January 21, 2020 Er eitthvað sem er ekki verið að segja okkur um Aron? Hann hlýtur að vera meiddur enn og aftur á stórmóti. #handbolti— Úlfar Þór Björnsson (@ullibjorns) January 21, 2020 Þessir gaurar sem björguðu sokknu skipi eiga hrós skilið! #teamÓliGuðmunds!!!!— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 21, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45