Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 14:00 Andy Reid hafði mjög gaman af uppátæki leikmanna sinna eins og sjá má hér. Getty/Daniel A. Varela Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira