Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2020 14:30 Dráttarmaður úr Vík mætti á vettvang og dró bílinn úr gilinu. Þórir Kjartansson Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira