Ísland aldrei unnið stærri sigur á EM en í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2020 21:55 Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk gegn Rússum og var markahæstur Íslendinga ásamt Alexander Petersson og Sigvalda Guðjónssyni. vísir/epa Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum í E-riðli Evrópumótsins 2020 í handbolta í dag. Þetta er jöfnun á stærsta sigri Íslands á EM frá upphafi. Á EM í Svíþjóð 2002 unnu Íslendingar ellefu marka sigur á Svisslendingum, 33-22, í lokaleik sínum í C-riðli. Það var stærsti sigur Íslands á EM í 18 ár, eða þar til íslenska liðið jafnaði það með sigrinum á Rússlandi í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk í stórsigrinum á Sviss fyrir 18 árum. Hann er enn í íslenska liðinu en fékk hvíld í leiknum gegn Rússlandi í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu til stærstu sigra þess á EM. Hann var þjálfari Íslands á EM 2002 sem var jafnframt hans fyrsta stórmót sem þjálfari landsliðsins. Guðmundur er núna á sínu fimmta Evrópumóti sem þjálfari Íslendinga. Ísland hefur þrisvar sinnum unnið átta marka sigur á EM; á Júgóslavíu 2002, Ungverjalandi 2008 og Rússlandi 2010. Guðmundur var þjálfari íslenska liðsins 2002 og 2010 en Alfreð Gíslason 2008.Ísland er komið áfram í milliriðil II á EM 2020 en þarf að vinna Ungverjaland á miðvikudaginn til að taka með sér tvö stig.Stærstu sigrar Íslands á EM+11 Ísland 34-23 Rússland, EM 2020 +11 Ísland 33-22 Sviss, EM 2002 +8 Ísland 34-26 Júgóslavía, EM 2002 +8 Ísland 36-28 Ungverjaland, EM 2008 +8 Ísland 38-30 Rússland, EM 2010 +6 Ísland 31-25 Slóvenía, EM 2002 +6 Ísland 28-22 Slóvakía, EM 2008 +6 Ísland 27-21 Ungverjaland, EM 2012 +6 Ísland 33-27 Austurríki, EM 2014 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum í E-riðli Evrópumótsins 2020 í handbolta í dag. Þetta er jöfnun á stærsta sigri Íslands á EM frá upphafi. Á EM í Svíþjóð 2002 unnu Íslendingar ellefu marka sigur á Svisslendingum, 33-22, í lokaleik sínum í C-riðli. Það var stærsti sigur Íslands á EM í 18 ár, eða þar til íslenska liðið jafnaði það með sigrinum á Rússlandi í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk í stórsigrinum á Sviss fyrir 18 árum. Hann er enn í íslenska liðinu en fékk hvíld í leiknum gegn Rússlandi í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu til stærstu sigra þess á EM. Hann var þjálfari Íslands á EM 2002 sem var jafnframt hans fyrsta stórmót sem þjálfari landsliðsins. Guðmundur er núna á sínu fimmta Evrópumóti sem þjálfari Íslendinga. Ísland hefur þrisvar sinnum unnið átta marka sigur á EM; á Júgóslavíu 2002, Ungverjalandi 2008 og Rússlandi 2010. Guðmundur var þjálfari íslenska liðsins 2002 og 2010 en Alfreð Gíslason 2008.Ísland er komið áfram í milliriðil II á EM 2020 en þarf að vinna Ungverjaland á miðvikudaginn til að taka með sér tvö stig.Stærstu sigrar Íslands á EM+11 Ísland 34-23 Rússland, EM 2020 +11 Ísland 33-22 Sviss, EM 2002 +8 Ísland 34-26 Júgóslavía, EM 2002 +8 Ísland 36-28 Ungverjaland, EM 2008 +8 Ísland 38-30 Rússland, EM 2010 +6 Ísland 31-25 Slóvenía, EM 2002 +6 Ísland 28-22 Slóvakía, EM 2008 +6 Ísland 27-21 Ungverjaland, EM 2012 +6 Ísland 33-27 Austurríki, EM 2014
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22
Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30
Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04
Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24