Sænskur spekingur átti ekki orð yfir frammistöðu Dana og Mikkel Hansen: „Ég er í sjokki“ Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 14. janúar 2020 13:30 Úr leik Dana gegn Ungverjum í gær. vísir/getty Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00